Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Blaðsíða 176

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Blaðsíða 176
176 dauðinn kveður dyra og okkur hefur ekki gefist tími til að öðlast reynslu. Hvað mig varðar þá þori ég ekki að gera neinar áætlanir; mér finnst ég vera eins og vatnsdropi úti á rúmsjó. Ég skammast mín, sérstaklega gagn- vart yður, vegna þess hversu fáránlega ég lít út í þessum heimi.“ Míkrómegas svaraði honum um hæl: „Ef þér væruð ekki heimspekingur myndi ég óttast að þér tækjuð það nærri yður þegar ég segi að okkar líf er sjö sinnum lengra en ykkar, en yður er það fullljóst að þegar kemur að því að skila líkamanum aftur til upprunans og endurvekja náttúruna í öðru formi, það sem kallast að deyja, þegar augnablik umbreytingarinnar er runnið upp, hvort sem þér hafið lifað heila eilífð eða einn dag, þá er það nákvæmlega sami hluturinn. Ég hef verið í löndum þar sem maður lifir þúsund sinnum lengur en heima hjá mér og mér fannst sem þar væri enn kvartað. En alls staðar fyrirfinnst skynsamt fólk sem ákveður að þakka höf- undi náttúrunnar. Hann hefur breitt út um þessa veröld kynstrin öll af tegundum sem eru þó með aðdáunarverðu samræmi. Til dæmis eru allar hugsandi verur ólíkar og allar líkjast þær undir niðri vegna hæfileikans til að hugsa og þrá. Efnið er alls staðar útbreitt en á hverjum hnetti hefur það mismunandi eiginleika. Hversu margir telst þér til að þessir mismunandi eiginleikar ykkar efnis séu? – Ef þér eruð að tala um eiginleika sem við teljum að þessi hnöttur sem slíkur geti ekki komist af án, þá eru þeir þrjú hundruð, sagði íbúi Satúrnusar. Eins og til dæmis umfangið, mótstaðan, hreyfanleikinn, þyngdarkrafturinn, deilanleikinn og svo allt hitt. – Það er ljóst að í augum Skaparans nægði þessi litli fjöldi fyrir ykkar smáa bústað, sagði ferðalangurinn. Ég dáist heils hugar að visku hans; ég sé alls staðar mismun en líka samræmi. Hnötturinn ykkar er lítill, íbúar ykkar eru það líka; þið hafið ekki margar tilfinningar; efnið ykkar hefur fáa eiginleika; allt er þetta verk Forsjónarinnar. Hvernig er sólin ykkar á litinn ef vel er að gáð? – Hvít, með sterkgulum blæ, sagði íbúi Satúrnusar, og þegar við brjótum einn af geislum hennar komumst við að því að hann inniheldur sjö liti. – okkar sól er rauðleit, sagði Síríusbúinn, og við höfum þrjátíu og níu frumliti. Meðal þeirra sólna sem ég hef komið nálægt eru engar tvær eins, rétt eins og hjá ykkur finnst ekki andlit sem ekki er ólíkt öllum öðrum.“ Eftir allmargar spurningar af þessu tagi forvitnaðist hann um hversu margar efniseindir, sem væru í grundvallaratriðum ólíkar, fyndust á Satúrnusi. Hann komst að því að þær væru aðeins um þrjátíu, eins og Guð, rýmið, efnið, verur með umfang sem skynja, verur með umfang sem skynja VoltaIRe
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.