Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Blaðsíða 168

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Blaðsíða 168
168 irnir eru meitlaðir úr, og hvert sem viðfangsefnið er, þarf einhverskonar eðlislægur léttleiki að koma allsstaðar fram og minna á að verkið er ekki hlutur úr ríki náttúrunnar, heldur krafa og gjöf. og ef mér er gefinn þessi heimur með óréttlæti sínu er það ekki til þess að ég skoði það köldum augum, heldur til þess að ég veki það til lífsins með andstyggð minni og afhjúpi það og skapi sem óréttlátt í eðli sínu, þ.e. sem misnotkun sem skyldi afnumin. Þannig afhjúpast ekki heimur rithöfundarins í allri dýpt sinni nema í skoðun, aðdáun og vanþóknun lesandans. Hin örláta ást er loforð um að viðhalda, hin örláta vanþóknun loforð um breytingu og aðdáunin loforð um að líkja eftir. Þó að bókmenntir séu eitt og siðferði annað, greinum við hið siðferðilega skylduboð við rætur hins fagurfræði- lega. Sá sem skrifar viðurkennir frelsi lesenda sinna af þeirri staðreynd einni að hann ómakar sig við að skrifa. og sá sem les viðurkennir frelsi rit- höfundarins af þeirri staðreynd einni að hann opnar bókina. Því er lista- verkið, hvernig sem á það er litið, traustsyfirlýsing til frelsis mannanna. og þar sem lesendur jafnt sem höfundurinn viðurkenna ekki þetta frelsi nema til að krefjast þess að það komi í ljós má skilgreina verkið sem svið- setningu heimsins fyrir atbeina ímyndunarinnar að því leyti sem hann krefst mannlegs frelsis. Af því leiðir að ekki eru til neinar bölsýnisbók- menntir, þar eð hversu dökkum litum sem maður málar heiminn, málar maður hann til þess að frjálsir menn geti fundið til frelsis síns frammi fyrir honum. Þannig eru aðeins til góðar skáldsögur eða slæmar, og slæm skáld- saga er sú sem miðar að því að veita ánægju með því að smjaðra, en hin góða er krafa og trúnaðaryfirlýsing. En umfram allt er eina sjónarhornið, sem höfundurinn hefur til að leggja heiminn fyrir það frelsi sem hann vill að samræmist sínu, sjónarhorn heims, sem á að fyllast af æ meira frelsi. Það væri óhugsandi að þegar höfundurinn svo að segja sleppti örlætinu lausu, væri það notað til að helga óréttlæti, þannig að lesandinn nyti frelsis síns meðan hann læsi verk sem féllist á, viðurkenndi eða einfaldlega áfelld- ist ekki að maður undirokaði mann. Það má ímynda sér að amerískur blökkumaður skrifaði góða skáldsögu, jafnvel þótt hún væri uppfull af hatri á hinum hvítu, vegna þess að með hatri sínu krefðist hann frelsis kynþáttar síns. og þar sem hann byði mér að taka afstöðu örlætisins, gæti ég ekki afborið það, að á því augnabliki, sem ég fyndi til mín sem hreins frelsis, liti ég á mig og kynþátt kúgaranna sem eitt og hið sama. Þannig krefst ég þess, að allt frelsi heimti frelsun litaðs fólks undan hinum hvíta kynþætti og undan sjálfum mér að því leyti sem ég er hluti hans. En eng- Jean-Paul saRtRe
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.