Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2011, Page 50

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2011, Page 50
50 ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON OG EYSTEINN ÞORVALDSSON ÚTDRÁTTUR Gest ber að garði. Um „Hrafninn“ eftir Edgar Allan Poe og sjö íslenskar þýðingar kvæðisins Grein þessi fjallar um ýmsa þætti í ljóði Edgars Allans Poes, „The Raven“ („Hrafn- inum“), eins og þeir birtast í frumkvæðinu og í sjö íslenskum þýðingum þess. Saga ljóðsins á íslensku spannar á aðra öld, allt frá árinu 1892 er þýðing Einars Benedikts- sonar birtist. Það ár þýddi Matthías Jochumsson einnig kvæðið, en sú gerð birtist ekki fyrr en seinna. Síðar birtust þýðingar eftir Sigurjón Friðjónsson 1937, og Skugga (Jochum Eggertsson) 1941, og á níunda áratugnum birtust enn tvær þýðingar, eftir Þorstein frá Hamri 1985 og Gunnar Gunnlaugsson 1986. Sjöunda þýðingin, eftir einn af lykilþýðendum íslenskrar bókmenntasögu, Helga Hálfdanarson, birtist í fyrsta sinn í þessu hefti Ritsins. Helgi þýddi kvæðið laust fyrir miðja síðustu öld og fannst þýðingin í eftirlátnum ritum hans. Sérstaklega er litið til þýðingar Helga í greininni, en einnig hugað að veigamiklum einkennum annarra þýðinga. Í öllum íslensku þýðingunum er hvert erindi ellefu línur með fjórum áherslu- atkvæðum, en fimm af sex línum í hverju erindi frumkvæðisins eru helmingi lengri. Þrátt fyrir hið ólíka svipmót er hrynjandi og rím þýðinganna mjög í takt við frum- textann en kallast jafnframt á við íslenska braghefð sem rekja má a.m.k. aftur á átjándu öld. Í greininni er hugað að rím-mynstri frumtextans og tengslum formsins við inntak og tilfinningatjáningu, og greint hvernig þýðendurnir túlka þessa þætti kvæðisins, stundum með sérstökum áherslum (eins og sjá má í þaulrími Sigurjóns eða hrollþunga Skugga), en einnig með því að draga úr vægi vissra einkenna. Skýr- asta dæmið um hið síðarnefnda má sjá í því hvernig Helgi kýs að fylgja ekki fyrir- mynd frumtextans um leiðarrím (þ.e. ore-hljóðið sem þrætt er gegnum öll erindi kvæðisins). En með því að fórna leiðarríminu skapar Helgi sér hinsvegar svigrúm til að vinna með aðra formlega, þematíska og myndræna þætti sem hafa mikið að segja um formgerð og framvindu kvæðisins. Lykilorð: „Hrafninn“ eftir Edgar Allan Poe á íslensku; þýðingar og bókmenntasaga; kvæðaþýðingar; samanburðarrýni. ABSTRACT A Visitor Arrives: On Edgar Allan Poe‘s „The Raven“ and Seven Icelandic Versions of the Poem This article focuses on various aspects of Edgar Allan Poe‘s poem „The Raven“ as they appear both in the original and in seven Icelandic translations of the poem. The history of the poem in Iceland spans more than a century, the first two translations, both from 1892, being by two of Iceland’s most important poets at the time, Einar Benediktsson and Matthías Jochumsson. Two more translations emerged in 1934 and 1941, by Sigurjón Friðjónsson and Skuggi (pen name of Jochum Eggertsson),
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.