Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Side 66

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Side 66
65 að fólk eigi að fá ólíka meðferð eftir samfélagsstöðu. Skoðanamótun líf- valdsins þyrmir nefnilega ekki einu sinni hinu lagalega jafnrétti og kannski síður en svo; þar sjást norm ójöfnuðar kannski einna best.61 dæmi um slíkt er þegar laganna verðir ljóstra upp um að skoðanir þeirra stjórnist af samfélagsnormum sem hægt væri að segja að ali á ójöfnuði eins og þegar kanadískur lögreglustjóri færði gerandahæfni yfir á fórnarlömb nauðgana með því að telja „druslulegar konur“ bjóða upp á nauðgun árið 2011.62 Þessi ummæli hans urðu kveikjan að öflugum andófsgöngum víðs vegar um heim undir nafninu Drusluganga (e. slutwalk) þar sem þátttakendur klæddu sig (eða ekki) sérstaklega í „drusluleg“ föt til þess að undirstrika að enginn klæðaburður bjóði upp á nauðgun heldur ýti slík viðhorf undir kynjamismunun. Foucault fjallaði lítið um jafnrétti í höfundarverki sínu og notar ekki það orð til að lýsa ólíkum gerðum valdatengsla nema þegar hann lýsir því hvernig einstaka valdatengsl bjóða ekki upp á „jafna“ niðurstöðu þar sem annar aðilinn hefur ávallt vinninginn. Hann gengur þannig út frá ákveðnu misrétti eða mismun vegna þess að það er „eðli“ valdatengsla, og þess vegna er hægt að segja að hann fjalli einungis um jafnrétti neikvætt, þ.e. út frá því sem það er ekki.63 Engu að síður eru ákveðnir þættir í heimspeki hans sem vísa til annars konar hugmyndar um jafnrétti en í frjálslynd- isstefnunni. Til dæmis telur hann valdatengsl ávallt ákjósanlegri þegar eins lítil yfirráð eru í þeim og mögulegt er, hann talar um alls kyns réttindabar- áttu sem hafi frelsun að markmiði, eins og réttindabaráttu kvenna, og síðast en ekki síst talar hann um ástundun frelsis sem virðist gera ráð fyrir einhverju frelsi undan yfirráðum.64 61 Í umræðu um dominique Strauss-Kahn málið árið 2011, þar sem hann var sakaður um kynferðislegt ofbeldi gagnvart hótelþernu á hóteli í New york, voru margir á því máli að ekki ætti að fara með hann sem almennan borgara í réttarferlinu. Lizzie davis, „How dominique Strauss-Kahn’s arrest awoke a dormant anger in the heart of France’s women“, The Guardian 22. maí 2011, http://www.guardian. co.uk/world/2011/may/22/dominique-strauss-kahn-arrest-dormant-anger-france- women?iNTCMP=SRCH, sótt 7/4/2013. 62 SlutWalk Toronto, Why, http://www.slutwalktoronto.com/about/why, sótt 7/4/ 2013. 63 Michel Foucault, The Will to Knowledge, bls. 93–94. 64 Hér gefst ekki rými til þess að fjalla um frelsishugtakið nánar eða hvernig það nýtist bæði sem valdatæki og andófstæki en kannski má segja að Foucault hafi í áherslu sinni á andóf verið hlynntur mótun frelsisþrár en þó í gjörólíkri mynd en í sjálfs- verumótun frjálslyndrar hugmyndafræði. GETUR LEiKURiNN VERið JAFN?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.