Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Síða 114

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Síða 114
113 menn sæju bókstaflega fyrir sér (í)myndir eða að minnsta kosti eitthvað í líkingu við myndir þegar þeir ímynduðu sér eitthvað.76 Hér skal þó tekið undir viðhorf þeirra sem telja að engin sönnun sé fyrir því að ímyndun feli í sér að menn sjái myndir. Sé litið svo á að ímyndunaraflið sé öðru fremur reynslan af að ímynda sér, má spyrja hvernig samfélagsaðstæður og menningarumræða á hverjum tíma kunni að virkja tilfinningar þeirra, festa athygli þeirra fremur við eitt atriði en annað svo að þeim yfirsjáist hitt og þetta − og ímyndunarafl þeirra falli í þrengri farveg en tiltekin frásögn sem heild gefur tilefni til. Þorgils gjallandi var t.d. búinn að vekja menn til umhugsunar um afleiðingar þess, að börn voru einatt rangfeðruð á Íslandi þegar saga Jóhanns Magnúsar kom út.77 Vera má að það hafi valdið því að einhverjir þeirra sem lásu „Ungfrú Harrington og ég“ á öðrum áratug 20. aldar, hafi fest í því atriði; gleymt um stund aðdáun sögumanns á ung- frúnni en þess í stað ímyndað sér framhald þar sem hann kæmi á síðustu stundu í veg fyrir blóðskömm ungmenna. En margt fleira kemur auðvitað til; hvaða atriði frásagnarinnar eru sett í forgrunn þannig að þau fangi athygli betur en önnur; hvernig fólk les – t.d. fáar bækur nákvæmlega eða fjölmargar hratt − og einkaástæður fyrir áhuga þess á einu en ekki öðru, svo að fátt eitt sé nefnt. Slík atriði verða ekki könnuð nema með viðtölum við lesendur, og að ákveðnu marki með tækjabúnaði sem nemur taugavið- brögð þeirra og heilastarfsemi meðan á lestri stendur. Enda er hér ein- ungis drepið á athygli og ímyndunarafl til að ítreka að þegar fjallað er um lestur og lesendur snýst málið ekki einvörðungu um huga og upplýsingar sem ráða má röklega úr táknum. Í hlut eiga margbrotnar manneskjur sem skynja og finna til, bregðast við persónum sagna líkt og lifandi mönnum, og lifa að auki sjálfar og hrærast í tilteknum félagslegum veruleika sem þær „taka með sér“, sama hvað þær hafa fyrir stafni. Þó að ljóst ætti að vera í síðasta frásagnarhluta „Ungfrú Harrington og ég“ að sagan sé ekki einfaldlega leynilögreglusaga, er þó enn gert út á tengslin við þá bókmenntagrein þegar skýring er gefin á því sem á undan er gengið. Kominn til heilsu drepur sögumaður á dyr hjá gömlu kon- unni en þar situr fyrir ungfrú Harrington með gervi þeirrar gömlu við hlið sér og skýrir atburðarásina. Ljósmynd skiptir þá miklu eins og í sögu Arthurs Conans doyle „Konungur Bæheims í vanda staddur“.78 Mynd 76 Sjá t.d. Stephen M. Kosslyn, William L. Thompson og Giorgio Ganis, The Case for Mental Imagery, New york: oxford University Press, 2006. 77 Sbr. Þorgils gjallandi, Upp við fossa, Akureyri: [höf.] 1902. 78 Sagan heitir á ensku „A Scandal in Bohemia“. AÐ SEGJA FRÁ [...] ÆVINTÝRUM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.