Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Page 204

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2013, Page 204
203 og maklegt að flokka mannkynið eftir því hvaða kyni menn vilja giftast eða lifa kynlífi með. Þetta hefur raunar verið gagnrýnt af fræðimönnum áratugum saman og óþarft að endurtaka alla þá gagnrýni hér.2 Í staðinn mætti spyrja tveggja spurninga: Er rétt að flokka fólk svona eftir því hvaða maka það kýs sér og verður maður „hinseginfólk“ út af þessu atriði einu? Trúa menn á að hægt sé að fullyrða að til sé eitthvað sem heiti kynhneigð og snúist aðeins um kyn þess sem maðurinn þráir? Í framhaldinu mætti velta fyrir sér hvort hinseginumræðan mætti taka nýja stefnu, burt frá eðlishyggjunni og hugmyndum um „hinseginfólk“ sem sérstakan hóp manna sem sé öðruvísi en aðrir. 3. Annað vandamál við gönguna er sá úrelti orðaforði sem hún festir í sessi ár hvert. Þar mætti nefna orðið „samkynhneigð“ fyrst. Eins og áður sagði er full ástæða til að efast um fyrirbærið „kynhneigð“. Í öðru lagi er þetta ljótt og leiðinlegt orð sem gefur til kynna að vandamál sé á ferð. Í fljótu bragði man ég ekki eftir neinu líku orði öðru en „vínhneigð“. orðið er óþarft vegna þess að það eru til góð og gild orð sem ná yfir fyrirbærið sem ætlað er að lýsa en eru ekki ættuð úr vandamálaorðræðu. Þetta má skýra með vísun í brandara úr þeim ágæta gamanþætti Já, ráð- herra þar sem kynntar voru til sögu „óreglulegar sagnir“ og gátu verið af ýmsu tagi (dæmið í þættinum var: ég er sjálfstæður í hugsun – þú ert sérvit- ur – hann er geggjaður). Ein slík „óregluleg sögn“ væri þá: ég elska – þú elskar – hann er samkynhneigður. En kannski þarf sögnin að elska ekki að beygjast svona óreglulega, alveg eins og Rómeó og Júlía voru einfaldlega ástfangin, ekki gagnkynhneigð. Gleðigangan hefur hins vegar ekki verið í uppreisn gegn þessu orði né öðrum svipuðum orðum heldur veltir sér þvert á móti upp úr þeim og staðfestir þau þannig – og þar með að ást til dæmis Jóhönnu og Jónínu sé ekki einfaldlega ást, eins og ást Rómeó og Júlíu, heldur samkynhneigð eða hinsegin. Á hinsegindögum festast menn þvert á móti ár eftir ár í þrjátíu ára gömlu banni frá dögum Andrésar Björnssonar við orðinu „hommi“ í útvarpinu og það er haft til marks um víðsýni að nota þetta orð sem oftast eða mest. Samt er fullt af fólki sem orðið hefur verið notað um sem hefur 2 Þar mætti nefna til alla þá póstmódernísku sundurtekt á kyngervum, kynhlutverkum og kynhneigðum sem finna má í skrifum Eve Kosofsky Sedgwick, Epistemology of the Closet, Los Angeles: University of California Press, 1990 og Judith Butler, Gender Trouble: Feminism and the Subversion of Identity, New york: Routledge, 1990 og í kjölfar þeirra. jUDY gaRlanD eR löngU DaUÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.