Peningamál - 01.03.2004, Blaðsíða 15

Peningamál - 01.03.2004, Blaðsíða 15
Meiri vöxtur eftirspurnar og óhagstæðari jöfnuður í viðskiptum við útlönd ... Við uppfærslu á þjóðhagsspá bankans hefur verið tekið mið af upplýsingum úr þjóðhagsreikningum og öðrum vísbendingum sem varpað geta ljósi á þróun innlendrar eftirspurnar á síðasta ári. Áætlað er að vöxtur innlendrar eftirspurnar árið 2003 hafi verið nokkru meiri en gert var ráð fyrir í spá bankans í nóvember sl. Hagvöxtur var því meiri og einnig viðskiptahalli, enda vöxtur innflutnings nokkru meiri en í síðustu spá. Á næstu árum er gert ráð fyrir kröftugri vexti efnahagslífsins en í síðustu spá, enda reiknað með framkvæmdum vegna Norðuráls, eins og áður hefur komið fram. Fjárfesting í atvinnurekstri verður af þessum sökum töluvert meiri, sérstaklega fjárfesting tengd stóriðjuframkvæmdum og íbúðahúsnæði. Áhrif framkvæmdanna á almenna eftirspurn koma einnig fram í auknum vexti einkaneyslu og enn frekar í meiri vexti innflutnings. Vegna þess að aukin þjóðarútgjöld koma fram í meiri innflutningi og viðskiptahalla en í síðustu spá eykst hagvöxtur minna en ella. Að hluta til má rekja aukinn viðskiptahalla til innflutnings fjárfestingarvöru sem tengist virkjana- framkvæmdum. Miðað við uppgefin fjárfestingar- áform í tengslum við byggingu álvers Fjarðaáls og stækkun Norðuráls má ætla að tæplega fjórðung við- skiptahalla síðasta árs megi rekja beint til innflutn- ings tengdum stóriðjuframkvæmdum. Hlutdeildin fer síðan vaxandi og verður líklega um þriðjungur á þessu ári og allt að helmingur á því næsta. Rétt er að hafa í huga að hér eru ekki tekin með í reikninginn óbein áhrif framkvæmdanna á innlenda eftirspurn og gengi krónunnar og þar með á annan innflutning. Því má gera ráð fyrir að hlutur stóriðjuframkvæmda í viðskiptahalla tímabilsins sé nokkru meiri en bein áhrif gefa til kynna. 14 PENINGAMÁL 2004/1 Tafla 2 Helstu forsendur uppfærðrar þjóðhags- og verðbólguspár Seðlabanka Íslands Núverandi spá1 Breyting frá síðustu spá (prósentur)1 Stýrivextir og gengi2 2003 2004 2005 2003 2004 2005 Stýrivextir Seðlabankans (%) .................................. 5,3 5,3 5,3 - - - Gengisvísitala erlendra gjaldmiðla3......................... 123,5 120,0 120,0 -0,2 -4,8 -4,8 Ytri skilyrði (breyting frá fyrra ári í % nema fyrir vexti) Útflutningsframleiðsla sjávarafurða ........................ -½ 7 2 1½ ½ - Verð sjávarafurða í erlendri mynt ............................ -5½ -3½ 2 -2½ -3½ - Verð áls í erlendri mynt ........................................... -6½ 10¾ -3 -11½ 6¾ -3 Verð almenns vöruinnflutnings í erlendri mynt....... 2¼ -½ 1¾ - - - Eldsneytisverð í erlendri mynt................................. 2¾ -5 -11 -12½ - -10 Verð útfluttrar vöru og þjónustu í erlendri mynt ..... -7¼ -2 1¼ -2½ -4¼ -½ Viðskiptakjör vöru og þjónustu ............................... -3½ ¼ ¼ -2 ½ -½ Erlendir skammtímavextir ....................................... 2 2½ 3½ - - - 1. Stutt lárétt strik (-) táknar að breyting er engin. 2. Ársmeðaltöl. Miðað er við óbreytta vexti og gengi frá spádegi. 3. Breyting frá síðustu spá er pró- sentubreyting vísitölustigs. Mynd 12 1991 92 93 94 95 96 97 98 99 00 01 02 03 04 05 0 1 2 3 4 -1 -2 -3 -4 -5 % af VLF Framleiðsluspenna/framleiðsluslaki 1991-2005 Heimild: Seðlabanki Íslands. Spá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.