Peningamál - 01.03.2004, Síða 29

Peningamál - 01.03.2004, Síða 29
markaðarins. Er helst að nefna að viðskiptavakar geta nú haft það gengisbil á tilboðum sínum sem þeir vilja. Meðalvelta á gjaldeyrismarkaði á dag á árinu 2003 var 4.781 m.kr. Þó nokkur munur er á veltu milli mánaða, eins og sjá má í töflu 2. Veltumesti mánuður ársins var september en þá var veltan á markaðnum 146,7 ma.kr. Veltuminnsti mánuður ársins var janúar en þá var velta um 69,9 ma.kr. Viðskipti Seðlabankans á gjaldeyrismarkaði Seðlabankinn hóf að styrkja gjaldeyrisforðann með kaupum á gjaldeyrismarkaði í september 2002. Í byrjun keypti bankinn tvisvar í viku 1,5 milljónir Bandaríkjadala. Í byrjun febrúar 2003 hóf bankinn að kaupa 1,5 milljónir Bandaríkjadala á hverjum morgni. Í maí jók svo Seðlabankinn enn við kaupin og keypti út árið 2,5 milljónir Bandaríkjadala daglega. Kaupin fara fram milli kl. 9 og 9:15 eða rétt fyrir opnun mark- aðar og tekur bankinn hagstæðasta tilboði. Til viðbótar reglulegum kaupum bankans keypti Seðlabankinn 50 milljónir Bandaríkjadala af einum markaðsaðila í janúar 2003. Samtals hefur Seðlabankinn því keypt Bandaríkjadali fyrir jafnvirði tæplega 48 ma.kr. frá september 2002. Þar af voru rúmlega 43 ma.kr. á árinu 2003. Seðlabankinn átti ekki viðskipti á gjaldeyrisskipta- markaði á árinu 2003 né greip hann beint inn á gjald- eyrismarkaði í þeim tilgangi að hafa áhrif á gengi krónunnar. Viðskiptavakar Viðskiptavökum á gjaldeyrismarkaði fækkaði úr fjórum í þrjá þegar Kaupþing og Búnaðarbanki sam- einuðust í lok maí. Um sama leyti hækkuðu viðskipta- vakarnir einhliða viðmiðunarupphæð sína í viðskipt- um úr 1,5 milljónum Bandaríkjadala í 2,5 milljónir Bandaríkjadala. 28 PENINGAMÁL 2004/1 Jan. Febr.Mars Apr. Maí Júní Júlí Ág. Sept. Okt. Nóv. Des. 70 75 80 85 90 95 Kr./USD, kr./evra Mynd 2 Gengi Bandaríkjadals og evru gagnvart íslenskri krónu 2003 Heimild: Seðlabanki Íslands. Dagleg skráning 3. janúar - 31. desember 2003 Kr./USD Kr./evra Tafla 1 Velta á gjaldeyrismarkaði og aðild Seðlabankans 1994-2003 Breyting Velta veltu milli Aðild Seðlabankans (m.kr.) ára (m.kr.) M.kr. % 1994............ 53.355 . 45.547 85,4 1995............ 54.499 1.145 48.619 89,2 1996............ 80.864 26.365 65.006 80,4 1997............ 162.122 81.258 59.308 36,6 1998............ 401.819 239.696 50.939 12,7 1999............ 467.972 66.153 19.277 4,1 2000............ 768.008 300.037 17.430 2,3 2001............ 1.218.045 450.037 29.538 2,4 2002............ 834.444 -383.601 4.528 0,5 2003............ 1.185.566 351.122 43.208 3,6 Tafla 2 Velta eftir mánuðum 2003 M.kr. Velta alls Meðalvelta á dag Janúar ..................................... 69.889 3.328 Febrúar ................................... 112.349 5.617 Mars........................................ 83.297 3.967 Apríl ....................................... 83.470 4.637 Maí ......................................... 113.430 5.672 Júní ......................................... 110.072 5.793 Júlí .......................................... 87.657 3.811 Ágúst ...................................... 120.064 6.003 September............................... 146.659 6.666 Október................................... 96.585 4.199 Nóvember ............................... 83.986 4.199 Desember................................ 78.109 3.719 Samtals ................................... 1.185.566 .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.