Peningamál - 01.03.2004, Page 40

Peningamál - 01.03.2004, Page 40
PENINGAMÁL 2004/1 39 Umhugsunarefni er hve hratt skuldir fyrirtækja hafa vaxið á liðnu ári. Þá er ekki síður skoðunarvert að ekki verður séð að skuldaaukningin tengist fjár- munamyndun nema að litlu leyti. Að því er best verður séð dróst almenn fjármunamyndun atvinnu- veganna saman á síðasta ári. Fremur virðast auknar skuldir fyrirtækja tengjast skuldsettum yfirtökum, meðal annars í tengslum við afskráningu hlutafélaga, og tengjast því einnig mikilli hækkun eignaverðs á undanförnum misserum. Ef eitthvað er, virðist sem tilefni skuldaaukningarinnar geri hana áhættumeiri en ella m.t.t. fjármálastöðugleika. Veruleg fjölgun árangurslausra fjárnáma bendir til að gjaldþrotaúrskurðum muni fjölga á næsta ári Upplýsingar um vanskil fyrirtækja benda til svipaðrar stöðu og við síðustu úttekt, þegar tekið hef- ur verið tillit til hins mikla útlánavaxtar. Eins og hjá heimilunum virðist mega rekja lækkun hlutfalls van- skila af útlánum til þess hve mikið útlán til fyrirtækja jukust í fyrra. Ef miðað er við útlán í upphafi árs var hlutfall vanskilalána hins vegar nokkuð stöðugt á ár- inu 2003. Hlutfall alvarlegra vanskila lækkaði lítil- lega á síðasta fjórðungi ársins, eftir að hafa farið vax- andi um nær tveggja ára skeið. Tölur um vanskil ber að túlka af varfærni, því að breytt var um vinnubrögð við vinnslu vanskilaupplýsinga hjá einum viðskipta- bankanna á árinu eins og fjallað er um í kaflanum um fjármálafyrirtæki. Þegar síðasta úttekt á fjármálastöðugleika var gerð virtist sem nokkuð hefði hægt á fjölgun árang- urslausra fjárnáma. Á síðasta fjórðungi ársins virðist sú þróun hins vegar hafa snúist við. Árangurslausum fjárnámum hjá fyrirtækjum fjölgaði um 40% á milli áranna 2002 og 2003. Fjölgunin var í reynd álíka mikil og milli áranna 2000 og 2001, þótt hún væri hlutfallslega minni. Gjaldþrotaúrskurðum fjölgaði um 20%. Miðað við fjölda árangurslausra fjárnáma má búast við að gjaldþrotaúrskurðum fjölgi enn frek- ar á árinu 2004. Heimild: Seðlabanki Íslands. 1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000 2003 0 20 40 60 80 100 120 140 160 % Skuldir fyrirtækja sem hlutfall af vergri landsframleiðslu 1968-2003 Mynd 7 2003 (eldri lánaflokkun) 2003 (ný lánaflokkun) Mynd 8 4 1 2 3 4 1 2 3 4 1 2 3 4 2000 2001 2002 2003 0 20 40 60 80 100 (%) 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 (%) Vanskil fyrirtækja við banka og sparisjóði 2000-2003 Heimild: Fjármálaeftirlitið. Stöplar: Hlutfall vanskila hvers tímabils af heildarvanskilum. Línur: Heildarvanskil sem hlutfall af stöðu útlána í lok sama tímabils, tafið um eitt ár. 0-1 mánuður 1-3 mánuðir 3-6 mánuðir 6-12 mánuðir Eldri en 12 mánuðir Vinstri ás (stöplar) Hægri ás (línur) Öll vanskil Öll vanskil, tímatöf Mynd 9 Heimild: Lánstraust hf. Fjöldi árangurslausra fjárnáma og gjaldþrotaúrskurða – fyrirtæki 1997-2003 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 0 1.000 2.000 3.000 4.000 5.000 Fjöldi 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 -10 % Árangurslaus fjárnám Gjaldþrot Fjöldi (vinstri ás) Aukning milli ára (hægri ás) Fjöldi (vinstri ás) Aukning milli ára (hægri ás)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.