Peningamál - 01.03.2004, Side 55

Peningamál - 01.03.2004, Side 55
samning um MTN-ramma árið 1987 í tengslum við samning um ECP útgáfu. Almennt hefur MTN-útgáfa íslenskra aðila þótt heppnast afar vel og hefur hún farið vaxandi með hverju ári. Viðskiptabankarnir þrír hafa til samans um 7 ma. evra útgáfuheimild og er heimild Íslandsbanka hf. og Landsbanka Íslands hf. hæst eða 2,5 ma. evra hjá hvorum bankanum um sig. Ríkissjóður og Landsvirkjun eru með um 2 ma. evra útgáfuheimild til samans. Í töflu 1 má sjá nánari upplýsingar um MTN ramma bankanna, ríkisins og Landsvirkjunar.2 Í töflunni má sjá að enn eru til staðar skuldabréf útgefin innan MTN-ramma FBA hf. og Búnaðarbanka Íslands hf. Þessum römmum hefur verið lokað, þ.e. ekki er hægt að gefa út fleiri skulda- bréf innan þeirra en um 215 m. evra eru útistandandi. Stærsta staka útgáfan sem íslenskur aðili hefur gefið út er 500 m. evra útgáfa KB banka hf. í júlí sl. en í mars var Landsbanki Íslands hf. með skuldabréfa- útgáfu að nafnvirði 400 m. evra sem er næststærsta útgáfan. Landsbanki Íslands hf. og Landsvirkjun hafa gefið út lengstu skuldabréfaútgáfur íslenskra aðila sem nú eru í kerfinu eða til 30 ára. Landsbanki Ís- lands hf. er þó einnig með stystu útgáfuna ásamt KB banka hf. en þær eru til 183 daga. Íslandsbanki hf. er með fjölbreyttustu gjaldmiðla- samsetninguna í MTN-útgáfu sinni en bankinn á úti- standandi bréf í átta gjaldmiðlum, KB banki hf. er ekki langt undan en bankinn á útistandandi bréf í sjö gjaldmiðlum. Íslandsbanki er einnig með flestar útgáfurnar en m.v. fyrirliggjandi upplýsingar þann 3. mars voru þær um 59. Um 80% útgáfunnar innan MTN-rammans eru í evrum. Um 17,5% útgáfunnar hjá ríki og Lands- virkjun eru í Bandaríkjadölum en ekki nema um 54 PENINGAMÁL 2004/1 2. Taflan er byggð á upplýsingum frá Reuters (MTNINDEX). Eitthvert misræmi getur verið á milli þeirra upplýsinga sem þarna eru skráðar inn og raunveruleikans. Ætti þó ekki að breyta heildarmyndinni. Tafla 1 MTN-útgáfur íslenskra aðila1 Ríkis- Lands- Íslands- Landsbanki Búnaðarbanki KB sjóður virkjun banki hf. FBA hf. Íslands hf. Íslands hf. banki hf. Heimild til útgáfu 1.500 USD 1.000 USD 2.500 EUR 1.500 EUR 1.500 USD 1.000 EUR 2.000 EUR Útistandandi 1.027 USD 912 USD 2.262 EUR 71 EUR 1.602 USD 145 EUR 1.369 EUR Fyrsti samningur 6. mars ’01 19. maí ’98 23. mars ’00 24. febr. ’99 28. apr. ’00 9. júlí ’02 24. júní ’03 Síðast endurskoðaður 28. maí ’03 12. ág. ’03 22. júlí ’02 1. mars ’00 19. febr. ’04 . . Fyrsta útgáfa 6. mars ’01 10. júlí ’98 12. apr. ’00 30. mars ’99 maí ’02 okt. ’02 júlí ’03 Síðasta útgáfa 12. maí ’03 22. mars ’04 11. mars ’04 31. jan. ’00 10. mars ’04 20. febr. ’03 17. febr. ’04 Stærsta útgáfa 250 EUR 150 EUR 350 EUR 60 USD 400 EUR 75 EUR 500 EUR Lengsta útgáfa 10 ár 30 ár 20 ár 5.16 ár 30 ár 10 ár 10 ár Stysta útgáfa (dagar) 913 730 362 1.827 183 540 183 Fjöldi útgáfna í gangi 7 27 59 3 31 5 16 Upphæð og fjöldi útgáfna í sérhverjum gjaldmiðli EUR 977 (6) 550 (14) 1.786 (33) . 1.559 (21) 135 (4) 1.165 (12) USD 100 (1) 310 (11) 328 (7) 60 (1) . . 101 (2) JPY . 1.700 (1) 17.000 (8) 3.000 (2) 19.200 (6) . 5.000 (1) GBP . . 183 (4) . 25 (1) . 30 (1) CAD . . 48 (3) . 7 (1) . . HKD . . 200 (1) . 50 (1) 100 (1) . CZK . . 500 (1) . . . 500 (1) ISK . 670 (1) 550 (2) . . . 6.000 (3) SEK . . . . . . 300 (1) NOK . . . . 100 (1) . . 1. Allar fjárhæðir eru taldar í milljónum. Upplýsingar frá Reuters þann 3. mars 2004. Hér inni eru einnig útgáfur sem samið hefur verið um en koma ekki til greiðslu fyrr en síðar í mars.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.