Peningamál - 01.03.2004, Page 93

Peningamál - 01.03.2004, Page 93
hagnaðarsjónarmiði. Þetta leiðir til þeirrar niðurstöðu að innri endurskoðun í seðlabanka þurfi, auk þess að fylgjast með því að öllum fyrirmælum sé framfylgt, að vera virk, að hafa hæfu starfsfólki á að skipa og auka þannig virði stofnunarinnar. Stefnumótun og innri endurskoðun Til almennrar kynningar er gagnlegt að íhuga hug- takið stefnumótun og tengja það við hlutverk innri endurskoðunar. Þýðingarmikið atriði í þessu sam- bandi er mikilvægi þess stuðnings sem innri endur- skoðun getur veitt við framkvæmd og mótun stefnu. Meginstefnu (e. strategy) má skilgreina á eftirfar- andi hátt: „Meginstefna er vegvísir og starfssvið stofnunar til lengri tíma; nær árangri fyrir stofnunina með samsetningu og nýtingu eigna í síbreytilegu um- hverfi, uppfyllir þarfir markaðarins og stendur undir væntingum hagsmunaaðila.“3 Fyrirtæki og stofnanir eru að ganga í gegnum tímabil endurskipulagningar, enduruppgötvunar og umbreytinga til að breyta markmiðum sínum í takt við breytingar í þjóðfélaginu. Þörfin fyrir stefnumót- un er knúin áfram af innri og ytri áhrifaþáttum. Innri áhrifaþættir geta verið breytingar á vinnuaðferðum og endurnýjunartími eigna. Ytri áhrifaþættir geta verið umhverfisbreytingar varðandi tækni, viðskipta- vini og birgja, laga- og reglugerðabreytingar o.s.frv. (McNamee, 1995). Breytingar eru óslitið ferli í um- hverfinu og þar af leiðandi einnig innan fyrirtækja og 92 PENINGAMÁL 2004/1 Vogarásar eftirlitsMynd 3 Meginstefna Kjarnagildi Áhættur sem skal varast Óvissuþættir Mikilvægar afkomubreytur Skoðanakerfi Takmörkunarkerfi Gagnvirk kerfi Greiningarkerfi Innra eftirlit Verndun upplýsinga og eigna Heimild: Byggt á Robert Simons, Levers of Control: How Managers use innovative Control Systems to Drive Strategic Renewal (Boston: Harvard Business School Press, 1994), bls. 159. Ná hollustu við mál- staðinn mikla Staðsetja sig í framtíðinni Kanna svæðið Vinna verkið 3. Johnson, G., & Scholes, K., Exploring Corporate Strategy, text and cases, 4th Edition, Prentice Hall, 1997, page 10.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.