Peningamál - 01.03.2004, Blaðsíða 100

Peningamál - 01.03.2004, Blaðsíða 100
leiðslu. Með tilkomu verðtryggingar fjáreigna í upp- hafi níunda áratugarins urðu raunvextir á skulda- bréfamarkaði almennt jákvæðir. Þegar afnám hafta á innlenda vaxtamyndun um miðjan níunda áratuginn fór saman við útvíkkun iðgjaldagrunnsins, sem ég nefndi áður, varð það til þess að lífeyrissjóðirnir stækkuðu verulega. Á níunda og tíunda áratugnum jukust eignir lífeyrissjóða um 14% á ári að raungildi og fóru yfir 80% af landsframleiðslu. Þessi þróun setti Ísland í fjórða sæti meðal ESB- og EFTA-ríkja varðandi stærð lífeyrissjóða í annarri stoð lífeyris- kerfisins í hlutfalli við landsframleiðslu, á eftir Hollandi, Sviss og Bretlandi. Á þeim áratug sem nú stendur yfir hefur raun- vöxtur eigna lífeyrissjóðanna verið mun hægari á Ís- landi þar sem lífeyrissjóðirnir glímdu við neikvæða ávöxtun á alþjóðlegum fjármálamörkuðum, eins og raunin var í flestum öðrum þróuðum ríkjum. Á seinni hluta tíunda áratugarins höfðu sjóðirnir aukið hlut- deild erlendra eigna sem var óhjákvæmilegt í ljósi vaxandi hlutdeildar þeirra á innlendum fjármála- markaði. Lífeyrissjóðirnir eiga enn eftir að vaxa mikið. Þeir eru langt frá fullum þroska sem sést meðal annars á því að lífeyrisbyrðin, þ.e. hlutfall lífeyrisgreiðslna og iðgjalda, er enn undir 50%. Það verður að líkindum fyrst á þessu ári (2003) sem lífeyrisgreiðslur lífeyris- sjóða verða meiri en samsvarandi greiðslur hins opin- bera almannatryggingakerfis. Eftir það munu lífeyris- greiðslur lífeyrissjóða aukast ár frá ári á sama tíma og lífeyrisgreiðslur almannatrygginga dragast saman vegna tekjutengingar tekjutryggingarinnar. Hafið í huga að það var ekki fyrr en í byrjun tíunda áratugar- ins að iðgjöld voru greidd af öllum atvinnutekjum. Þar sem meginreglan er sú að taka ellilífeyris hefst um 67 ára aldur verður það ekki fyrr en eftir þrjá ára- tugi að þeir sem hafa greitt iðgjöld af öllum atvinnu- tekjum sínum hefja töku lífeyris. Lífeyrissjóðirnir munu því halda áfram að stækka fram að þeim tíma og er talið að þeir verði um þær mundir að minnsta kosti ein og hálf landsframleiðsla.3 Meginreglan í einkageiranum er að taka lífeyris hefst við 67 ára aldur en í eldra kerfi opinberra starfs- manna er miðað við 65 ára aldur. Það er hins vegar mögulegt að hefja töku lífeyris í einkageiranum við 65 ára aldur með skertum réttindum eða fresta tök- PENINGAMÁL 2004/1 99 Mynd 3 Húsnæðiskerfi 34% Sjóðfélagalán 22% Hlutabréf og sjóðir 1% Fjármálastofnanir og v 21% Annað 22% Samsetning eigna lífeyrissjóða 1990 og 2002 Heimild: Seðlabanki Íslands. Húsnæðiskerfi 24% Sjóðfélagalán 12% Hlutabréf og sjóðir 23% Fjármálastofnanir og v 25% Annað 16% Fjármálastofnanir og verðbréfasjóðir 25% 1990 2002Fjármálastofna ir og verðbréfasjóðir 21% Mynd 4 6.1 7.0 6.7 6.8 6.6 7.6 7.9 7.4 12.0 -0.7 -1.9 -3.0 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 0 5 10 15 -5 % Hrein raunávöxtun lífeyrissjóða 1991-2002 Heimild: Fjármálaeftirlitið. 3. Sjá Guðmundur Guðmundsson (2000): Prospects of Icelandic Pension Funds, Central Bank of Iceland Working Papers No. 6, Seðlabanki Ís- lands, hagfræðisvið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.