Peningamál - 01.03.2006, Síða 4

Peningamál - 01.03.2006, Síða 4
INNGANGUR P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 1 4 ásættanlegs tíma. Öllum slíkum ferlum ber að taka með miklum fyr- irvara. Þeir gefa hins vegar ótvírætt til kynna að verðbólgumarkmiðinu verður vart náð innan ásættanlegs tíma nema stýrivextir verði hækkaðir verulega frá því sem nú er, e.t.v. um nokkrar prósentur. Hvort svo mikil hækkun verður í reynd nauðsynleg ræðst af framvindu margra þátta. Seðlabankinn mun hins vegar herða aðhald peningastefnunnar uns hann sannfærist um að það sé orðið nægilegt til að beina verðbólgu og verðbólguvæntingum að markmiði bankans. Þótt aðhaldssöm pen- ingastefna kunni að leiða til tímabundins samdráttar í þjóðarbúskapn- um, telur Seðlabankinn að of slök peningastefna við ríkjandi skilyrði muni að lokum leiða til harkalegri aðlögunar en strangt aðhald nú. Á sama tíma og nýjar upplýsingar sýna að ofþenslan í þjóðarbú- skapnum sl. tvö ár hafi verið mun meiri en áður var talið hafa vaxandi verðbólguvæntingar dregið broddinn úr aðhaldi peningastefnunnar. Í ljósi þessa er óhjákvæmilegt að taka stærra skref að þessu sinni en ella. Bankastjórnin hefur því ákveðið að hækka stýrivexti um 0,75 prósentur í 11,50%. Hve mörg skref verður nauðsynlegt að taka til viðbótar mun ráðast af framvindu efnahagsmála og áhrifum stýrivaxtahækkunar- innar nú, bæði á gengi krónunnar og verðtryggða og óverðtryggða vexti. Eitt af því sem gæti stuðlað að hraðari miðlun stýrivaxtahækk- unar að þessu sinni er að vextir fara nú hækkandi víða um lönd og aðgangur fjármálastofnana að erlendu lánsfé er ekki jafn greiður og áður var. Á meðal þess sem veldur því að áhættuálag bankanna hefur hækkað á alþjóðamörkuðum að undanförnu er vaxandi ójafnvægi í íslenskum þjóðarbúskap. Viðkvæmni innlendra fjármálastofnana fyrir ójafnvægi í íslenskum þjóðarbúskap virðist ofmetin af mörgum, vegna þess hve stór hluti starfsemi þeirra er erlendis. Vegna þessa ofmats kann lækkun áhættuálags á skuldabréf þeirra að verða torsóttari en ella ef ekki dregur úr ójafnvægi í þjóðarbúskapnum. Því er brýnt að stuðla að betra jafnvægi sem fyrst, m.a. með ströngu aðhaldi í pen- ingamálum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.