Peningamál - 01.03.2006, Qupperneq 20

Peningamál - 01.03.2006, Qupperneq 20
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 1 20 vexti einkaneyslu á fyrri hluta síðasta árs skýrir muninn að töluverðu leyti. Tímasetning á útborgun eingreiðslu, sem samið var um við end- urskoðun kjarasamninga um miðjan nóvember, kann einnig að hafa haft áhrif en í síðustu spá var gert ráð fyrir að eingreiðslan yrði greidd út í janúar en ekki í desember, þar sem endanleg niðurstaða samninga lá ekki fyrir þegar spáin var gerð í nóvember. Horfur á hægari vexti einkaneyslu í ár en spáð var í desember Í desember spáði Seðlabankinn tæplega 8% vexti einkaneyslu á þessu ári og um 4% vexti á næsta ári. Nú eru horfur á nokkru minni vexti í ár og verulega minni vexti árið 2007. Spáð er u.þ.b. 5½% vexti einkaneyslu í ár og aðeins um ½% vexti á næsta ári. Hægari einkaneysluvöxtur en í desemberspá bankans skýrist einkum af minni kaupmætti ráðstöfunartekna vegna meiri verðbólgu og minni auðs- áhrifa, auk þess sem lækkun gengis krónunnar dregur úr eftirspurn eftir innfluttum neysluvörum. Loks hefur meiri vöxtur einkaneyslu í fyrra gagnstæð áhrif í ár. Heimilin bjartsýn sem aldrei fyrr en þær væntingar geta reynst hverfular Væntingar heimilanna náðu hámarki í febrúar samkvæmt væntinga- vísitölu Gallups. Hækkunin kom í kjölfar mikillar umræðu um frek- ari stóriðjuframkvæmdir víðs vegar um landið. Hvort tveggja, mat á núverandi ástandi í efnahags- og atvinnumálum og væntingar til næstu sex mánaða, var afar jákvætt. Þær sviptingar, sem hafa átt sér Tafla IV-1 Vísbendingar um einkaneyslu 2005 og á fyrstu mánuðum 2006 Nýjasta tímabil Breyting miðað við Ársfjórðungslegar tölur sama mánuð uppsafnað frá 2005:1 2005:2 2005:3 2005:4 Mánuður í fyrra ársbyrjun Dagvöruvelta (raunbreyting) 7,2 10,5 9,2 9,5 febrúar 9,0 9,5 Greiðslukortavelta (raunbreyting)1 11,2 14,4 10,7 4,8 febrúar 9,3 7,5 þar af innanlands 9,8 12,8 8,3 1,5 febrúar 7,3 5,4 þar af erlendis 35,6 35,7 42,9 49,1 febrúar 36,4 42,5 Bifreiðaskráning (fjölgun skráninga) 61,4 64,4 57,8 43,3 desember 32,9 57,2 Almennur innflutningur (magnbreyting)2 15,1 17,5 19,5 24,0 desember . 24,0 Innflutningur neysluvöru (magnbreyting)2 22,1 26,9 26,0 27,1 desember . 27,1 Bifreiðar til einkanota2 56,7 66,0 61,3 54,9 desember . 54,9 Varanlegar neysluvörur, t.d. heimilistæki2 36,3 38,5 38,7 35,7 desember . 35,7 Hálfvaranlegar neysluvörur, t.d. fatnaður2 16,9 17,4 17,5 20,6 desember . 20,6 Mat- og drykkjarvörur2 6,8 9,0 8,5 12,4 desember . 12,4 Innflutningur fjárfestingarvöru án skipa og flugvéla (magnbreyting)2 36,9 26,6 28,4 42,7 desember . 42,7 Væntingavísitala Gallup -1,7 9,4 6,2 4,1 febrúar 13,5 8,8 Mat á núverandi ástandi 21,2 34,6 31,5 28,8 febrúar 20,7 3,3 Væntingar til sex mánaða -13,7 -5,9 -10,5 -8,1 febrúar 8,3 14,4 1. Greiðslukortavelta heimila og fyrirtækja, meginhluta hennar má rekja til heimila. 2. Ársfjórðungstölur miðast við tölur sem eru uppsafnaðar frá ársbyrjun til loka hvers ársfjórðungs. Heimildir: Bílgreinasambandið, Fasteignamat ríkisins, Hagstofa Íslands, IMG Gallup, Íbúðalánasjóður, Samtök verslunar og þjónustu, Seðlabanki Íslands. Breyting frá fyrra ári í % nema annað sé tekið fram -20 -15 -10 -5 0 5 10 15 20 25 30 20052004200320022001200019991998 Einkaneysla Innflutningur Heimild: Hagstofa Íslands. Magnbreyting frá fyrra ári (%) Mynd IV-3 Vöxtur einkaneyslu og innflutnings neysluvöru 1998-2005
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.