Peningamál - 01.03.2006, Síða 61

Peningamál - 01.03.2006, Síða 61
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 1 61 tímaskorðum sem framleiðslufallið og hagnaðarhámörkun fyrirtækja setja á hlutfall vinnuafl s í heildartekjum þjóðarbúskaparins. Nafnverð annarra stærða ákvarðast í meginatriðum sem álag ofan á tilheyrandi kostnaðarþætti. Í QMM er fullkominn aðskilnaður nafn- og raunhluta hagkerfi sins til langs tíma, þ.e. Phillips-ferillinn er lóðréttur og hlutleysi peninga til langs tíma tryggt. Tregbreytanleiki raun- og nafnstærða veldur því að peningastefnan hefur áhrif á hagvöxt til skamms og meðallangs tíma, í samræmi við hefðbundnar niðurstöður nútímahagfræði. Til lengdar hefur peningastefnan hins vegar einungis áhrif á nafnvöxt en raun- stærðir ráðast af framleiðslugetu þjóðarbúsins og í samræmi við jafn- vægisvaxtarferil þess (e. balanced growth path). Hverju breytir nýtt líkan? Vonir eru bundnar við að hið nýja líkan verði til þess að bæta þjóð- hags- og verðbólguspár Seðlabankans. Þær eru þó ekki einungis hugs- aðar sem tæki til þess að spá fyrir um efnahagsframvindu miðað við ákveðnar forsendur. Tilgangur þeirra er ekki síður, og jafnvel frekar, að vera hjálpartæki til að greina undirliggjandi þróun og orsakir hennar. Nýja líkanið ætti að efl a greiningu Seðlabankans á framvindu efnahags- lífsins og gera mat hans á áhrifum mismunandi efnahagsaðgerða og atburða á þjóðarbúskapinn áreiðanlegra. Einfaldleiki og gagnsæi lík- ansins ætti einnig að auðvelda bankanum að koma efnahagsgreiningu og forsendum ákvarðana hans á framfæri við almenning og markaðs- aðila. Þannig gæti það stuðlað að trúverðugri og betri peningastefnu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.