Peningamál - 01.05.2010, Qupperneq 40

Peningamál - 01.05.2010, Qupperneq 40
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 0 • 2 40 byggingu og ónýttra lóða sem takmörkuð eftirspurn er eftir. Í ein- hverjum tilvikum er þó líklegt að framkvæmdir haldi áfram til að forða ófullgerðum íbúðum frá skemmdum þrátt fyrir takmarkaða eftirspurn. Framboð lánsfjár er af mjög skornum skammti auk þess sem verri atvinnuhorfur, samdráttur ráðstöfunartekna, vaxandi greiðslubyrði lána og lækkun íbúðaverðs hefur dregið máttinn úr fjárfestingaráform- um heimila. Samkvæmt greiningu Seðlabankans á stöðu heimilanna eru líklega um 40% heimila í neikvæðri eiginfjárstöðu í húsnæði, þ.e. skulda meira en þau eiga í íbúðarhúsnæði. Samdráttur íbúðafjárfestingar var tæplega 56% í fyrra og Seðla bankinn gerir ráð fyrir að framhald verði þar á. Gangi spá Seðlabankans eftir mun íbúðafjárfesting í ár einungis verða rúmlega fimmtungur þess sem hún var að raunvirði árið 2007 þegar hún náði hámarki. Hlutfall íbúðafjárfestingar af landsframleiðslu er vel undir sögulegu meðaltali um þessar mundir og þess er vænst að svo verði áfram næstu misserin. Samdráttinn verður þó að skoða í samhengi við mikla fjárfestingu á árunum þegar húsnæðisverð hækkaði mikið og hlutur íbúðafjárfestingar af landsframleiðslu var langt umfram söguleg meðaltöl. Aðlögun efnahagslífsins birtist í því að hlutur þjóðarútgjalda og innflutnings af landsframleiðslu er nær sögulegum meðaltölum en á uppsveifluárunum Á uppsveifluárunum var hlutur einkaneyslu og fjárfestingar af lands- framleiðslu langtum meiri en söguleg reynsla gefur til kynna að geti samræmst jafnvægi í þjóðarbúskapnum. Hlutfall fjárfestingar af lands- framleiðslu náði þannig hámarki í rúmlega þriðjungi árið 2006 þegar stórframkvæmdir á Austurlandi risu hvað hæst. Hlutur innlendrar eftirspurnar nam um 117% af landsframleiðslu sama ár og var því verulegur halli á viðskiptum við útlönd. Gríðarlegur vöxtur eftirspurn- ar í uppsveiflunni fékkst engan veginn staðist til lengdar og ljóst að aðlögun hefði þurft að eiga sér stað jafnvel þótt bankakerfið hefði verið smærra og fjármögnun þess byggð á nægilega traustum grunni til að standast ágjöf alþjóðlegu fjármálakreppunnar. Þjóðarútgjöld drógust saman um fimmtung í fyrra og kom sá samdráttur í kjölfar um 9% samdráttar árið á undan. Seðlabankinn gerir ráð fyrir að aðlögun eftirspurnar að lægra tekjustigi sé vel á veg komin og að samdráttur þjóðarútgjalda verði um 2% á þessu ári og nokkurs vaxtar muni gæta á næstu árum þegar einkaneysla og fjárfesting leggjast á eitt um að kynda undir hagvöxt. Verulegur samdráttur innflutnings hefur fylgt minnkandi eftir- spurn í þjóðarbúskapnum og gengislækkun krónunnar. Strax í kjölfar bankahrunsins mældist afgangur á vöruviðskiptum við útlönd og nokkru síðar einnig á þjónustuviðskiptum. Hátt hlutfall innfluttrar vöru í neysluútgjöldum íslenskra heimila á sinn þátt í að beina samdráttar- áhrifunum út úr hagkerfinu eins og lýst var hér að framan. Hversu sjálfbær þessi afgangur á vöru- og þjónustuviðskiptum er ræðst m.a. af því hvort hlutdeild innflutnings sé orðin óeðlilega lág um þessar mundir. Væri hlutdeild innflutnings í landsframleiðslu komin langt niður fyrir langtímameðaltal mætti gera ráð fyrir því að vöxtur inn- flutnings á næstu árum yrði umfram hagvöxt og því tilefni til að draga 1. Grunnspá Seðlabankans 2010-2012. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Breyting frá fyrra ári (%) Mynd IV-14 Þróun húsnæðisverðs að raunvirði og framlag undirliða 2000-20121 Húsnæðisverð að raunvirði Húsnæðisverð að nafnvirði Verðbólga ‘12‘11‘10‘09‘08‘07‘06‘05’04‘03‘02‘01‘00 -30 -20 -10 0 10 20 30 Mynd IV-15 Aukning í fjölda íbúða eftir sveitarfélögum á milli áranna 2003 og 20081 1. Myndin sýnir aukningu í fjölda íbúða með byggingarár 2008 eða lægra eftir sveitarfélögum. Heimildir: Fasteignaskrá Íslands, Seðlabanki Íslands. % -10 0 10 20 30 40 50 60 70 80 H ei ld .a uk n. u ta n R vk . H ei ld ar au kn in g R ey kj an es bæ r G ar ða bæ r M os fe lls bæ r H ve ra ge rð i Á rb or g Á lft an es H af na rf jö rð ur K óp av og ur Ö lfu s A kr an es R ey kj av ík Se ltj ar na rn es Hlutfall af heildarfjölda íbúða (%) Mynd IV-16 Lóðir og fjöldi íbúða á ýmsum byggingarstigum í hlutfalli við heildarfjölda íbúða eftir sveitarfélögum Heimildir: Fasteignaskrá Íslands, VSÓ Ráðgjöf, Seðlabanki Íslands. Lóðir Framkvæmdir hafnar eða lengra komnar 0 5 10 15 20 25 30 35 40 H ei ld ar fj. u ta n R vk . H ei ld ar fjö ld i Á rb or g M os fe lls bæ r G ar ða bæ r A kr an es Ö lfu s H af na rf jö rð ur R ey kj an es bæ r K óp av og ur H ve ra ge rð i R ey kj av ík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.