Peningamál - 01.05.2010, Síða 66

Peningamál - 01.05.2010, Síða 66
P E N I N G A M Á L 2 0 1 0 • 2 66 ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM nemi um 1,1 prósentu á þessu ári sem er sama og gert var ráð fyrir í síðustu spá. Hins vegar er búist við því að þau verði um 1,4 prósentur á árinu 2011 eða töluvert minni en spáð var í janúar þegar gert var ráð fyrir 2,4 prósenta verðlagsáhrifum. Verðlagsáhrif skattabreytinga á árinu 2012 eru hins vegar óbreytt frá fyrri spá eða 0,6 prósentur. Verðbólguhorfur óvissar Ýmsir óvissuþættir eru til staðar varðandi verðbólguhorfur (sjá nánar í kafla I). Í grunnspánni er gert ráð fyrir töluverðri lækkun íbúðaverðs. Ef aðstæður á fasteignamarkaði batna hins vegar að einhverju leyti gæti íbúðaverð lækkað minna eða staðið í stað, auk þess sem óvíst er um áframhaldandi áhrif mælingarvandans sem nefndur var hér að framan ef velta eykst á markaðnum. Spáin gerir einnig ráð fyrir að annarrar umferðar áhrif vegna hækkunar beinna skatta og olíuverðs á verðbólguvæntingar séu takmörkuð. Þar sem illa hefur tekist að halda verðbólgu í skefjum undanfarin ár, má hins vegar vera að áhrifin séu meiri og að verðbólga verði því þrálátari en grunnspáin gerir ráð fyrir. Að lokum er einnig gert ráð fyrir takmörkuðum verðbólguþrýst- ingi af vinnumarkaði þar sem launahækkanir á næstu misserum verði hóflegar enda atvinnuleysi mikið og því talsverður slaki á vinnumark- aði. Hins vegar eru ýmsar vísbendingar um að launaþrýstingur auk- ist meira en gert er ráð fyrir í grunnspánni, einkum í útflutnings- og samkeppnisgreinum, sem gæti þýtt aukinn kostnaðarþrýsting og þ.a.l. meiri verðbólgu sérstaklega ef smitáhrif á aðrar atvinnugreinar yrðu umtalsverð. % Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Mynd VIII-13 Verðbólga og verðhækkanir evru Breyting frá sama tíma árið áður Verðbólga án skattaáhrifa (v. ás) Gengi krónu gagnvart evru (h. ás) 0 3 6 9 12 15 18 -20 0 20 40 60 80 100 ‘13201220112010200920082007 % Breyting frá sama tíma árið áður (%) Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Mynd VIII-14 Verðbólga með og án skattaáhrifa Verðbólga Verðbólga án skattaáhrifa Verðbólgumarkmið 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 ‘13201220112010200920082007
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.