Glóðafeykir - 01.11.1972, Qupperneq 20

Glóðafeykir - 01.11.1972, Qupperneq 20
20 GLOÐAFEYKIR Fundurinn við Popp skipti sköpun I afmælisgrein um Hevmann á Mói áttræðan, sem birtist í Is- lendingaþáttum Tímans fyrir nokkru, segir m. a. svo: „Hann er fæddur hugsjóna- maður. einlægur og óeigingjarn umbótamaður, frjálslyndur og víðsýnn félagshyggju- og sam- vinnumaður, heiðlyndur og háv- aðalaus. Hann hefur verið meiri áhrifamaður í héraði og koinið víðar við en menn almennt gera sér ljóst. Og það ætla ég, að á muni sannast, að ávallt muni hann hafa beitt áhrifum sínum á þann veg, er betur gengdi“. Þetta er góður vitnisburður og kynni einhver ókunnugur að álíta oflof. Kunnugir vita þó, að hér er í engu ofmælt. Og það er sannarlega ekki út í hött, að Glóða- feykir hitti að máli þennan áttræða „félagshyggju- og samvinnu- mann“, og biðji hann að segja lesendum ritsins eitthvað frá liðnum ævidögum. Hermann tekur því vel en lætur þó í ljósi efa um, að margt finnist nýtilegt þótt gengið sé á rekann. Við sjáum nú til. — Þú ert víst því miður ekki Skagfirðingur að uppruna, Her- mann? — Nei, það verður nú víst svo að vera. Eg er fæddur Vestfirðingur, nánar tiltekið Arnfirðingur. Eaðir minn, Jón Sigurðsson, var úr Þorskafirði, en fluttist þaðan ásamt föður sínum og stjúpmóður að Hóli í Bíldudal. Móðir mín, Halldóra Magnúsdóttir, var ættuð úr Tálknafirði, en fluttist einnig til Bíldudals og var starfandi hjá Pétri Thorsteinssyni kauomanni og litgerðarmanni, er þau faðir minn kynntust. Faðir minn gerðist verkstjóri hjá Pétri Thorsteins- Hermann Jónsson frá Yztamói
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.