Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 31

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 31
GLÓÐAFEYKIR 31 Á sýslufundi 1947 var dauft yfir fundarmönnum lengi vel; tiildu menn þá ástæðu til, að Sæluvikan var liðin hjá með allri sinni glað- værð. Því var það á öðrum degi fundarins, að ritari beindi erind- um nokkrum til oddvita. Til skýringar má geta þess, að sýslunefnd- armaður Skefilsstaðahrepps kom ekki á fundinn, en sendi Gunnstein son sinn og varamann. Eigi sat Jón á Reynistað heldur nema fyrsta daginn, en fór þá til þingsetu í Reykjavík. Langspilið, sem getið er, seldi Jón á Bakka Arna Sveinssyni til Byggðasafns Skagfirðinga, sem þá var geymt á kirkjuloftinu á Hólum. — Hefst nú kvæðið: Dauft er yfir drengjasveitum og deyfa tekur kveðandina. Á yfirvaldið hátt við heitum að hrekja á brottu ólundina. Á Bakka-langspil létt er sungið — en listin sú er aðeins nafnið: J)ví hefur Árni und stóla stungið strengjalausu — á Byggðasafnið. Gunnsteinn sá að sálartjóni sjálfsagt veldur dofi slíkur. Á lognmolluna leizt ei Jóni — hann laumaðist burt til Reykjavíkur. Bakkaskáld í „króknum“ kúrir og kemur ei saman neinni stöku. Hinir eru á svipinn súrir á svoddan andans hungurvöku. (Með „króknum" er átt við eitt horn fundarsalar, þar sem sýslu- nefndarnraður Viðvíkurhrepps hafði jafnan átt sæti). Einhvern veginn tók Bakkaskáld þetta til sín, tók því ómakið af oddvita og pundaði Jressu á ritara: Þú hefur byrjað sönginn sónar, silfrað hjöltu á óðarbrandi, skáldaguði skarpur þjónað — skerpti sporin frjáls þinn andi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.