Glóðafeykir - 01.04.1979, Blaðsíða 16

Glóðafeykir - 01.04.1979, Blaðsíða 16
16 GLÓÐAFEYKIR Aðalfundir Mjólkursamlags Skagfirðinga og Kaupfélags Skagfirðinga fyrir árið 1977 MJÓLKURSAMLAG SKAGFIRÐINGA Aðalfundurinn var að þessu sinni haldinn í félagsheimilinu Melsgili þ. 21. apríl s.l. Gísli Magnússon, Eyhildarholti, setti fundinn, en fundarstjóri var kjörinn Halldór Hafstað, Útvík. I ræðu samlagsstjóra, Sólbergs Þorsteinssonar, kom m.a. fram, að heildar mjólkurinnlegg varð á árinu 9,2 millj. lítra, og hafði aukist um 5% frá fyrra ári, eða um 440 þús. lítra. Meðalfita mjólkurinnar varð 3,765% og hafði fitan aukist um 0,016% á milli áranna. Sala á neyslumjólk, að meðtalinni sýrðri nýmjólk, varð alls 952 þús. lítrar, og hafði þessi sala minnkað um 56 þús. lítra. Nýmjólkursalan varð því 10,32% af allri innveginni mjólk. Rjómasala í héraðinu varð 17.891 lítri, og til Reykjavíkur var selt 44.526 lítrar, eða samtals 62.417 litrar. Rjómasalan hafði minnkað um 20.665 lítra frá fyrra ári, og varð sá samdráttur eingöngu á sölunni til Reykjavíkur. Skyrsala varð 41,4 tonn eða sama magn og undanfarin tvö ár. Sala á undanrennu varð um 274 þús. lítrar, og hafði aukist um 69 þús. lítra. Á síðasta ári framleiddi Samlagið 139,8 tn. af smjöri, og var þar um að ræða 87,9 tn. samdrátt frá fyrra ári. Kaseinframleiðsla varð 6,5 tn eða samdráttur um 59 tonn. 526 tonn voru framleidd af 45% ostum, og óx sú framleiðsla um 423,4 tn, en framleiðsla á 30% osti varð 120,75 tn. eða 150,7 tn. minna en 1976. Um síðustu áramót var heildarverðmæti vörubirgða Samlagsins 447,2 millj. króna og höfðu hækkað um 185,1 millj. kr. á árinu. Lægsti innvigtunarmánuður varð febrúar með 443.678 lítra en hæsti júlí með 1.156.925 lítra. Á síðasta ári flutti Mjólkursamlagið út um 410 tonn af ostum eða 314 tn. meira en sl. ár. Hlutdeild Samlagsins í heildarútflutningi landsmanna á ostum er um 33%. Osturinn var mest fluttur til Sví-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.