Glóðafeykir - 01.04.1979, Síða 71

Glóðafeykir - 01.04.1979, Síða 71
GLOÐAFEYKIR 71 Samvinnufélögin annast stóran hluta hinnar íslensku verslunar, hafa fjölbreyttan iönað á vegum sínum, eiga flutningaskip, sjá um sölu landbúnaóarafuróa og hafa fiskvinnslu innan lands og utan. Samvinnufélögin eru, hvert fyrir sig, víöast hvar, burðarásar atvinnulífs á sínum heima- stöövum. Þau eru haldbest stoð neytandans og trygging pess aö hann nái sanngjörnu verói og sé ekki órétti beittur í viðskiptum, hvar sem hann býr á landinu. SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.