Glóðafeykir - 01.04.1979, Qupperneq 33

Glóðafeykir - 01.04.1979, Qupperneq 33
GLÓÐAFEYKIR 33 velgengni þess, vaka yfir því að það sé vel rekið og beina viðskiptum okkar þangað eftir því sem við verður komið. Verið getur að mér hafi mistekizt að færa rök fyrir því með þessum fáu orðum, hvers vegna ég fylgi samvinnustefnunni, en eftir því sem ég lifi lengur í heimi hér, finnst mér það eðlilegra. Nú orðið feta ég vitandi vits í fótspor föður míns, sem verzlaði helzt ekki annars staðar en í sínu kaupfélagi. Hjörleifur Sturlaugsson, Kimbastöðum, deildarstjóri Skarðsdeildar: Hvers vegna ert þú samvinnumaður? Þegar ég á mínum unglingsárum fór að lesa um samvinnustefnuna, fann ég að hún er mannbætandi. Síðan hef ég verið henni samferða, að þeim hluta er nær til mannlegra samskipta. Þess vegna er ég samvinnumaður. Eggert Jóhannsson, Felli, deildarstjóri Fells- deildar: Eg er samvinnumaður vegna þess að ég tel mér betur borgið á þann hátt, ekki aðeins í kaupfélaginu heldur og meðal okkar sjálfra heima í sveitinni og í hinu daglega lífi. Eg óska Kaupfélagi Skagfirðinga til hamingju með afmælið og árna því gæfu og gengis á komandi dögum. Við, sem búum austan fjarðar, höfum horft á tvö kaupfélög falla (Kaupfélag Aust- ur-Skagfirðinga, Hofsósi og Samvinnu- félag Fljótamanna. Haganesvík. G. M.). Margir harma þessi endalok ágætra félaga, og er það að vonum. Nú er Kaupfélag Skagfirðinga eina kaupfélagið í Skagafirði og nær yfir alla Skagafjarðarsýslu (og Sauðárkrókskaupstað. Innskot). Við vonum að það beri gæfu til að starfa um ókomna framtíð. Eggert Jóhannsson. Hjörleifur Sturlaugsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.