Glóðafeykir - 01.04.1979, Qupperneq 18

Glóðafeykir - 01.04.1979, Qupperneq 18
18 GLOÐAFEYKIR Kaupfélagið og fyrirtæki þess greiddu í laun og launatengd gjöld 675,9 millj. kr. og hafði launakostnaðurinn hækkað um 244 millj. frá 1976, eða 56,6%. Fjárfestingar. Heildarfjárfestingar á s.l. ári námu um 110 millj. króna. Fjárfestingar skiptust þannig, að í fasteignir, gatnagerðargjöld og frágang lóða var varið um 61 millj. kr. í vélar, tæki og innréttingar um 36 rnillj. kr. og til kaupa á bifreiðum 12,3 millj. kr. Eignir fe'lagsins. Bókfært verð á öllum fasteignum félagsins um s.l. áramót ásamt vélum, tækjum, innréttingum og bifreiðum nam alls 1.228,3 millj. kr. og hafði hækkað frá fyrra ári um kr. 297,6 millj. Bókfært verð vörubirgða um áramótin var alls 273,5 millj. kr. og höfðu birgðirnar hækkað um 92 millj. króna eða 53%. Eigið fé kaupfélagsins var um síðustu áramót alls 1.110,6 millj. kr. Opinber gjöld. Heildargreiðslur félagsins á opinberum gjöldum á árinu 1977 urðu alls 245,9 millj. kr. og höfðu gjöldin hækkað urn 62,8 millj. kr. eða 34,2%, en af þeirri upphæð var greitt til ríkisins 218,7 millj. kr. Slátrunin 1977. Á sl. hausti slátraði kaupfélagið alls 58.159 kindum og fækkaði sláturfé um 4.745 kindur. Meðalþungi dilka revndist 14,890 kg og hafði hækkað lítillega frá fyrra ári, eða um 0,274 kg. Heildarkjötinnlegg varð 890,4 tn., og hafði minnkað um tæp 60 tonn frá haustinu 1976. Auk þess var á s.l. ári slátrað 1303 nautgripum og hrossum. Á árinu greiddi kaupfélagið til bænda fyrir aðrar afurðir en mjólk kr. 551,9 millj., en samtals greiddi kaupfélagið til bænda fyrir afurðir þeirra 1.409,8 millj. kr. á árinu. Rekstrarafkoman 1977. Þegar eignir félagsins höfðu verið afskrifaðar um 52,8 millj. króna var tekjuafgangur tæpl. 1,6 millj. kr. er kom til ráðstöfunar á aðal- fundi. Fundurinn ráðstafaði þessum eftirstöðvum þannig, að í menn- ingarsjóð var lögð ein milljón króna, til varasjóðs var ráðstafað kr. 500 þús, og eftirstöðvar yfirfærðar til næsta árs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.