Skírnir - 01.01.1975, Blaðsíða 129
SKÍRNIR
SEYÐISFJARÐARÁR
127
Guðmundur hafa fengiS aS greiSa fyrir þaS, sem hann þótti sækja
fullfast aS sögn kunnugra.
Á heimili Skafta hitti GuSmundur Þorvald Thoroddsen í fyrsta
sinn, en þann mann hafSi hann strax á unglingsárum sínum dáS um-
fram aSra íslenzka rithöfunda, og fylgzt meS ferSalýsingum hans,
sem birtust þá árlega í Andvara, af brennandi áhuga. Þær kveiktu
hjá honum lifandi áhuga á íslenzkri fjallanáttúru og á fjallferSum,
en þær tók hann aS stunda þegar á AustfjarSaárunum aS eigin
sögn.
I samsæti sem SeySfirSingar héldu Þorvaldi aS aflokinni rann-
sóknarferS um Skaftafellssýslur haustiS 1894 var sungiS minni
heiSursgestsins eftir GuSmund prentara, eins og hann var kallaS-
ur í Austra, þar sem sagt var frá samkvæminu. Þetta hlaut aS telj-
ast nokkur viSurkenning fátækum iSnsveini. En þaS var hættuleg
braut, sem GuSmundur hafSi hér lagt inn á, eins og síSar kom líka
fram.
Tvö kvæSi frá þessum árum gefa nokkra innsýn í hugarheim GuS-
mundar, þótt efni þeirra sé ólíkt. í kvæSinu Vorvísur birtist fögn-
uSur Sléttupiltsins yfir vorkomunni, þegar hafísinn lokar ekki leiS-
um framar. En í kvæSinu er einnig fagnaS annarri vorkomu -
skrautlegum „gufufleyj um“ er bruni um bláan sjó. I kvæSislok
birtist nýr tónn - rödd inniverumannsins, iSnsveinsins er þráir úti-
vist, líf í skauti náttúrunnar.
Frá árinu 1894 er kvæSiS „RæSa í járnbrautarmálinu“ eins kon-
ar háSkvæSi um járnbrautarhugmyndir þessa tímahils, um Vestur-
fararagenta og framfarabrölt. I kvæSinu gætir hæSni í garS há-
skólagenginna manna og æSri mennta. LokaerindiS lýsir undarleg-
um kulda eSa fyrirlitningu í garS umkomuleysingja, er síSar bryddi
stundum á hjá GuSmundi. Tóntegund kvæSisins - gráglettin, nokk-
uS íhaldsöm hljómar einkennilega frá brjósti framsækins æsku-
manns, minnir hins vegar sterkt á tóntegund séra Jónasar Jónasson-
ar í smásögum hans.
SumariS 1895 dvaldist GuSmundur Magnússon í Reykjavík, og
vann aS prentstörfum í IsafoldarprentsmiSju. PrentsmiSja Skafta
var fjárþrota, er hér var komiS sögu og mun suSurför GuSmundar
hafa veriS gerS meS ráSi og tilstyrk Skafta. Er hér var komiS höfSu
nokkur kvæSi hirzt eftir hann í Austra, er þá var allvíSlesiS blaS.