Skírnir - 01.01.1975, Blaðsíða 191
SKÍRNIR FJÖLNISMENN OG ÞJÓÐARSAGAN 189
Jóns hjá honum verði flestir aðrir aukapersónur, sem aSeins ganga
yfir sviSiS einu sinni.
ÞaS er svo til marks um yfirburSi Páls, aS enn hefur naumast
veriS hróflaS viS þessari sviSsetningu eSa lilutverkaskiptingu hans.
AS vísu hefur LúSvík Kristjánsson á sinn rólega og markvissa hátt
lagfært marga drætti í myndinni af Jóni SigurSssyni og samtíS
hans; en einkum hefur honum tekizt aS gefa mörgum persónum í
leiknum einstaklingseinkenni.
Af öSrum ritum og höfundum sem um þetta skeiS fjalla og vert
ætti aS vera aS nefna, eru t.d. Ævisaga Jóns Guðmundssonar rit-
stjóra eftir Einar Laxness, kom út 1960, og Baldvin Einarsson og
þjóðmálastarf hans eftir Nönnu Olafsdóttur, kom út 1961.
Einar leitast viS í sögu Jóns GuSmundssonar aS rétta hlut manns
sem honum finnst hafa orSiS afskiptur, einmitt fyrir aS hafa lent á
öndverSum meiSi viS Jón SigurSsson. En ég vil alveg sérstaklega
geta þess um bók Nönnu, aS þar finnst mér í fyrsta sinni tekiS á
sögu þessara ára, persónum, málefnum og atburSum, af hugarfari
sem mér virSist eindregiS vera okkar eigiS. Einhvern veginn þann-
ig held ég aS hver kynslóS hljóti aS endurmeta þaS í fari genginna
kynslóSa, sem þá þykir enn máli skipta.
Nú liggur hér fyrir enn eitt verk um þetta skeiS, sem flesta
heillar ef þeir á annaS borS gefa sér tíma til þess aS sökkva sér niS-
ur í atburSasögu þess og mannlíf.* En í þessu verki er ekki valinn
sá inngangur, sem minnst her á, heldur stikaS rakleitt aS uppljóm-
uSu anddyri Fjölnis og Fjölnismanna. AS vísu er valinn fyrir leiS-
sögumann sá FjölnismaSur, sem hvaS sízt hefur staSizt tímans tönn;
en trúlega er hann bara fyrir bragSiS þeim mun forvitnilegri spur-
ulum börnum tuttugustu aldar.
Á þaS hefur veriS hent, þótt þaS kunni í fljótu bragSi aS virS-
ast hlálegt, aS meginljóSurinn á verki ASalgeirs Kristjánssonar sem
doktorsritgerð felst í einum kosti þess sem œvisögu. Því er nefni-
lega þannig fariS, aS veigamestu málaflokkar ritsins aS því er tek-
ur til íslenzkrar og íslenzk-danskrar sögu hljóta aS kurlast illa niS-
ur þegar þeir eru einungis teknir meS sem ívaf í ævisögu hálfgerSr-
* Aðalgeir Kristjánsson: Brynjóljur Pétursson ævi og störf. Reykjavík, Hið
íslenzka bókmenntafélag 1972. 375 bls.