Skírnir - 01.01.1979, Blaðsíða 176
174
SVEINBJORN RAFNSSON
SKÍRNIR
ordnungen der abendlándischen Kirche. Halle 1851, bls. 200 (Poeniten-
tiale Theodori) og bls. 476 (Excarpsus Cummeani). Ennfremur H. J.
Schmitz, Die Bussbiicher und der Bussdisciplin der Kirche II. Diisseldorf
1898, bls. 691.
12 Finni Johannæi, Historia ecclesiastica Islandiæ I. Havniæ 1772, bls. 68—
72. I sambandi við barnaútburð hefur það bögglast fyrir mönnum hvað
orðið forve eða forfe i Borgarþings eða Víkur kristinrétti þýði. Það kem-
ur fyrir í ákvæðum um útburð vanskaplinga: „þæt skal a forve foera oc
roeyra þær er huarke ganga ifir men ne fenadr þæt er forue hins illa“,
Norges gamle Love I. Christiania 1846, bls. 339, sbr. bls. 363. Það hefur
verið skýrt sem forvé: vanhelligt, uinviet sted, især benyttet som begrav-
elses- eller henrettelsesplads, Norges gamle Love V. Christiania 1895, bls.
204. En einnig sem „den del av strandbredden som ligger t0rr ved fjære“,
J. Fritzner, Ordbog over det gamle norske sprog. Rettelser og tillegg ved
F’. H0dneb0. IV. Oslo 1972, bls. 106. Ef þessar skýringar eru réttar virðist
hér ekki um neinar leifar úr heiðni að ræða.
13 Grágás Ia, bls. 34. Grágás II, bls. 43. Grágás III, bls. 39, 82, 131, 180, 220,
264 og 351.
í Gulaþingslögum, sbr. Norges gamle Love I, bls. 11; í Kristinrétti Sverr-
is, sbr. Norges gamle Love I, bls. 429; i Kristinrétti Jóns erkibiskups, sbr.
Norges gamle Love II, bls. 385 og í Kristinrétti Árna biskups, sbr. Norges
gamle Love V, bls. 51.
13 The Irish Penitentials, bls. 160, sbr. einnig bls. 259.
16 Þannig er t.d. í Poenitentiale Theodori hjá Wasserschleben, bls. 212 og í
Excarpsus Cummeani, bls. 467. Sjá einnig Schmitz II, bls. 538, sbr. bls.
575 og 607.
11 Wasserschleben, bls. 315—16, sbr. Medieval Handbooks of Penance, bls.
243-4.
18 Má hér minnast t.d. á skriftamál þeirra góðu kvenna Ólafar ríku Lofts-
dóttur og Solveigar Björnsdóttur, Diplomatarium Islandicum VI, bls. 236
—47 og VII, bls. 238—42, sem eru opinberar játningar samdar eftir
ákveðnum formúlum. Fræg í kirkjusögu eru mótmæli páfans Leós mikla
árið 459 gegn slíkum „libelli". Smárit af þessu tagi hlutu síðar viður-
kenningu kirltjunnar, sjá Medieval Handbooks of Penance, bls. 12—13.
Fjölmargt í íslenskri skriftasögu þarfnast útskýringar og rannsóknar,
hvað er t. d. skriftborin synd, skriftrof o.s.frv.
19 Medieval Handbooks of Penance, bls. 413—14, þar er þýtt á ensku eftir
J. D. Mansi, Sacrorum conciliorum nova et amplissima collectio XXII,
1007—10. Diplomatarium Islandicum I, bls. 436 og síðar.