Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1979, Blaðsíða 213

Skírnir - 01.01.1979, Blaðsíða 213
SKÍRNIR ORÐASKIPTI UM ÍSLANDSSÖGU 211 Á bls 200—1 er lýst deilum um Haukadal út frá Árna sögu og hefur enn- fremur verið stuðst við máldaga Haukadals frá öndverðri 14. öld (Dipl. Isl. II, bls6G7—8) en þar segir að prestur og djákn skuli vera í Haukadal og eigi kirkjan fjórðung í heimalandi. Málsatvik eru þau að Klængur Teitsson hyggst ganga í Viðeyjarklaustur og vill að Ormur sonur sinn taki við Hauka- dal af sér. Magnúsi Stefánssyni virðist ekki ljóst að Ormur er forboðaður, þ.e. í banni Árna biskups samkvæmt sögunni (bls 119, útgáfa Þorleifs Hauks- sonar af Árna sögu), og telur að Árni biskup hafi ætlað að breyta tilhögun um varðveislu kirkju og kirkjufjár við ábúendaskiptin í Haukadal. Þá held- ur Magnús því fram að Ormur Klængsson hafi neitað Oddi Svartssyni presti um uppheldi eftir að Ormur hafði tekið kirkjufé Haukadalskirkju í trássi við Odd. Ekkert bendir til þessa í Árna sögu heldur virðist Oddur hafa verið áfram í Haukadal hjá Ormi að boði Árna biskups (bls 124 og 145 í sögunni). Deilan milli Haukdæla og Árna biskups stendur m.a. um djáknaembættið við kirkjuna (bls 123 í sögunni) og er Ketilbjörn klerkur sem minnst er á í sögunni (bls 124) djákni en það virðist hafa vafist fyrir Magnúsi (Ketil- björn er ranglega talinn prestur í nafnaskrá útg. Áma sögu). í Ijósi þessa eru niðurstöður Magnúsar um Haukadalsmál (bls 201) einkennilegar auk þess sem þær eru óskýrar. Kaflahöfundur virðist einfaldlega hafa misskilið heimild sína. I þessari umfjöllun um kirkjusögukafla Magnúsar Stefánssonar skal að lok- um drepið á eina af merkustu heimildunum um staðamál en það er sættar- gerðin í Ögvaldsnesi 1297. Texti sættargerðarinnar er prentaður í Diplomat- arium Islandicum II, bls 323—5. Þar er hann prentaður eftir handritinu AM 350 fol, Skarðsbók, frá um 1363 sem yfirlcitt er gott handrit enda tekur Jón Þorkelsson lítinn orðamun úr öðrum handritum „því að hann er að fáu merkr" eins og Jón kemst að orði. Þó er textinn eins og hann er prentaður og hefur oftast verið notaður allt frá dögum Finns biskups ekki góður á einum stað. Það er málsgreinin sem hljóðar svo eftir Skarðsbók: at þeir stadir i skalaholltz biskupsdpmi. sem kirkiur eigu allar. skulo uera undir biskups forrædi. en þer sem leikmenn eigu halfar edr meir.... Orðið allar fellur ekki að samhenginu og hefur þrautalendingin því oftast verið að klxpa r-ið aftan af allar. Auk þess er þá gjarnan bætt við orðinu jarðir aftan við þer eins og nokkur yngri handrit gera. Verður þá einhver meining i þessu. Nú er sættargerðin til í uppskriftum sem hluti af samningi Gyrðs biskups og leik- manna 19. júlí 1358 (Dipl. Isl. III. bls 120—2). Því miður hef ég ekki átt þess kost að líta í Arnarbælisbók, AM 135 4to, sem er elsta uppskrift samningsins. En í AM 161 4to sem er vandað og gott handrit frá 16. öld með samningnum er ofan gieindur texti svona: ad þær iarder J skalholtz biskupsdæmi sem kirkiur eiga allar skulu vera under biskups forradi. Enn þær sem leikmenn eiga halfar edr meir.... Þessi texti hlýtur að vera réttari en texti Skarðs- bókar enda allt með felldu og villurnar í Skarðsbók auðskýrðar sem misritun. Þannig er þetta einnig í AM 138 4to og þannig er þetta prentað hjá Jóni Sigurðssyni í Lovsamling for Island I, bls. 23. Textavillurnar í Skarðsbók hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.