Sagnir - 01.06.1998, Qupperneq 54

Sagnir - 01.06.1998, Qupperneq 54
SAGNIR ‘ 9853 Íslenskt fullveldi í 80 ár barnið okkar er á skóla skyldu aldri, en getur ekki sótt nám sökum fjarvistar. Jeg sótti um íbúð í Skúla- götuhúsunum, en var synjað, svo jeg treysti því herra borgarstjóri, að þjer sjáið yður fært að verða við þess- ari beiðni minni nú. Mjer þætti það fremur hart, ef jeg með mitt fólk þyrfti að hrökklast frá Reykjavík sökum húsnæðisleysis, eftir að hafa verið starfandi og búsett- ur hjer í meira en 20 ár, og tel jeg það miður heillavæn- legt fyrir þetta bæjarfélag, ef við Heimdellingar þurf- um margir að hverfa hjeðan úr þessum bæ, s ö k u m húsnæðissko- rts, því það er nú svo að það er eins og að K o m m u n u m gangi jafnvel betur að þróast hjer en okkur, af hverju sem það nú er, þá virðast þeir hafa húsa- skjól. Já ekki síður en aðrir ef ekki jafnvel frekar.39 Svipaðar raunir rekur svo kona nokkur í bréfi, dagsett þann 26. mars 1949, til Ólafs Thors, alþingismanns: Háttvirti Alþingismaður Ólafur Thors [...]. En svo er mál með vexti að ég hef ár eftir ár verið að reina að fá íbúð en aldrei tekist, þar á meðal í Höfðaborg, ég hef talað við flesta þá menn sem hafa með það að gera en það hefur ekki gengið neitt ennþá. Hefur mér oft fundist sárt að sjá Kommunista flytja inn í íbúð í Höfðaborg þegar ég hef gert alt sem ég hef geta til þess að fá fólk til að kjósa sjálfstæðisflokkinn og hefur það gengið vel [...]. Munduð þér nú vilja gjöra svo vel, og hringja til Borgarstjórans og reina að tala við hann sem þér getið því það stendur íbúð laus núna í Höfðaborg og er búinn að vera laus í 2-3 vikur, ég ber svo mikið traust til yðar að ég vona að þér gerið sem þér getið.40 Bænabréfin eru að mörgu leyti keimlík bæði að efni og uppbyggingu. Þau endurspegla þá pólitísku fyrirgreiðslu sem þreifst á flestum stigum samfélagsins, enda var áhrifamáttur stjórnmálanna mikill í lífi einstaklingsins lengi framan af.41 Húsnæðishrakningar undangenginna ára voru í raun eini sameiginlegi reynsluheimur Höfðaborgarbúa.42 Fulltrúar verkalýðsstéttar voru í talsverðum meirihluta á árunum 1943-1953, en eftir þann tíma hætta manntöl að greina frá atvinnu og félagsstöðu bæjarbúa. Handverks- og iðnaðarmenn sem og bílstjórar fylgdu fast á eftir, en sem sérstök stétt má flokka þá mitt á milli verkalýðsstéttar og borgarastéttar. Þannig endurspeglar Höfðaborgarsamfélagið reynsluheim ólíkra einstaklinga, jafnt í menningar- og efnahagslegum skilningi. Höfðaborg afmarkaðist eins og fyrr segir af Borgartúni, Samtúni og Nóatúni. Borgartún dregur að öllum líkindum nafn sitt af Höfða- borgarbyggðinni sálugu og hefur löngum verið iðnaðar- og verslunar- hverfi; bjuggu þar í árslok 1985 aðeins um 13 íbúar.43 Í Samtúni og Nóatúni var aftur á móti talsverð íbúabyggð, þó svo að verslun og iðnaður hafi verið þar fyrir hendi.44 Þar var húsakostur talinn vera nokkuð góður og benda heimildir til þess að íbúar í þessum tveimur götum hafi haft Höfðaborgin Félagsleg staða höfðaborgarbúa 0 20 40 60 80 1943 1945 1947 1949 1951 1953 Iðnaðar/handverk/bílstj Sjómenn Versl/skrifstofum. Menntamenn/-konur Ekkjur/ekklar Verkamenn/-konur Nemar „það er nú svo að það er eins og að Kommunum gangi jafnvel betur að þróast hjer en okkur“ Speglinum þótti ekki mikið til um úthlutun Bjarna borgar- stjóra - aðeins fimmtungur umsækjenda fékk íbúð. Heimild: Manntöl, 1943, 1945, 1947, 1949, 1951, 1953.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.