Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 21

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 21
Jólasálmar Lúters Hann kom ei fyrer holldlegt saad helldur af heilags anda naad Guds ord sem nu giaurdizt mann gædsku fullann auauxt fann. Ein hrein Jungfru o liett var ei þann meydom kreinkti par lystizt hier med liufre dygd og luktis samt i Guddoms bygd. Hann gieck vt af haullu siin himna kongsins sal suo fíin sem eim kappi ad sækia kann siina raas þa byriar han. Fram hann gieck af Faudursins bur for I gien til sins Faudur hann gieck þa og vm heliar bol og huarf suo aftur aa Guddoms stol. Þu ert Iafn þinum Faudur i makt þuingan holldzins fær vnder lagt vors likama veykliga rad villder þu styrkia af þinne naad. Nattin gaf oss nyligt lios nu skiin stallurin klar sem ros tman bliifur birt þar i burtu huerfa myrkrin þui. Heidur og lof med huers kyns dyrd hier sie faudur og syne skyrd heilags anda hialper og traust hreppum vier nu enda laust. (19. sálmurhjá Marteini) Ei af Hollde ne blode máhs helldur Gudz Krapte og Anda hahs Ord Gudz enn madur orden er Auögstur lijfsins blomgast hier. Lijf eimrar Jomfrur oliett var okreinkt ad meydom þugan bar vm Dygder liomar eins og Sol Og var Gud þa i sijnum Stol. So gieck hah fram vm suefh hus sitt sem var kongligum soma prydt sialfur Gud og eih sanur Mán sijna leid fus ad ferdist han. Af Födumum vtgeingih er aptur til Födurs hiedan fer allt til Heluijta ofan stie Upp þadan a Guds Haasæte. Födumum iafn ad öllu er a sier holldz sigurmerke ber liggiande a sitt eijlift valld eymder vorar og veyka holld. Liomar nu Jóta Lausnaranz Lios nytt giefur oss nottin hannz eckert myrkur þad tefia káh Kristen Tru byr vid Lioma þah. Hæstum Gude sie Heidur og dyrd hans syne Lof og þackargiörd Heilögum anda sie æ og nu vm allder allda Virding su. (1. sálmur í bók Guðbrands) Lausnarann Krist vér lofum nú Hér er sálmur eftir Cajus Caelius Sedulius, sem kvað hafa verið biskup í Achaia í Grikklandi á 5. öld. Þetta er svo kallaður stafrófssálmur,1^ þar sem 1. erindi hefst á A, 2. erindi á B o.s.frv., og snýr Lúter 7 fyrstu 15 Sálmurinn hefst svo á frummáli: A solis ortus cardine ad usque terrae limitem Christum canamus principem natum, Maria virgine. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.