Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Qupperneq 32

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Qupperneq 32
Bjöm Bjömsson Tafla 1. 2 Hjónavígslur, miðað við 1000 fbúa Danmörk: 1971-75: 6.4 1981-84: 5.2 Finnland: 1971-75: 7.5 1981-84: 6.1 ísland: 1971-75: 8.2 1981-85: 5.7 Noregur: 1971-75: 7.0 1981-84: 5.1 Svíþjóð: 1971-75: 5.0 1981-84: 4.4 Áður en rætt er um hina miklu lækkun á hjúskapartíðni hér á landi, sem er 30% á umræddu tímabili, þá er rétt að vekja athygli á því, hversu há þessi tíðni var, áður en hún lækkaði þetta mikið á ekki lengri tíma. Nú mætti ætla að hárri hjúskapartíðni mundi fylgja lág hlutfallstala bama, sem fæðast utan hjónabands. En raunin er önnur hér á landi. Á sama tíma og hér hefur verið hæst hjúskapartíðni á Norðurlöndum, þá hefur tala bama fæddra utan hjónabands verið hæst hér og lengstum munað miklu, þótt það hafi breyst á síðustu ámm, sbr. töflu 4. Þannig fór saman árin 1971-75 hjúskapartíðni 8.2 og 33% fæðinga utan hjónabands, en t.d. í Finnlandi, sem þá kom næst okkur í hjúskapartíðni, 7.5, var tala fæðinga utan hjónabands 8.0%, eða ferfalt lægri en hjá okkur. Þetta háa hlutfall hjónavígslna samtímis háu hlutfalli fæðinga utan hjónabands hér á landi má einkum skýra með tilvist þess sambýlisforms, sem ég á öðmm vettvangi hefi nefnt trúlofunarfjölskylduna.3 Þá fjölskyldugerð greindi ég frá annars konar óvígðri sambúð, sambúðarfjölskyldunni, með því að benda á, að hin fyrri stefni ótvírætt í hjúskap, en hin síðari miklu síður eða alls ekki. Trúlofunarfjölskyldan, — nafnið kann að hafa misst fyrri merkingu sína —, samanstóð af ungum foreldrum bams, sem skv. eðli máls fæddist utan hjónabands, en mjög algengt var, að foreldramir gengu í hjónaband, þegar þetta fyrsta bam þeirra var fært til skímar. Með þessum hætti fór það ágætlega saman, að hjúskapartíðnin væri há, og einnig, að tala bama fæddra utan hjónabands væri há. Þegar hjúskapartíðnin hefur lækkað svo mikið sem raun ber vitni, þá gæti það gefið vísbendingu um, að óvígð sambúð, sem ekki er stofnað til með hjúskap fyrir augum, verði æ almennari. Nánar verður að því vikið í þættinum um óvígða sambúð hér að aftan. Hvað hin Norðurlöndin varðar, þá má sjá af töflu 1, að mun minni lækkun er á hjúskapartíðni á umræddu tímabili, nema í Noregi. Þar er lækkunin 27%. En þá er þess að gæta, að lækkunin í hinum löndunum, einkum í Svíþjóð og Danmörku, var komin fram áður. Þannig varð í 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.