Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 54

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 54
Jón Sveinbjömsson Samband höfundar og texta Við höfiim takmarkaðar sögulegar upplýsingar um fmmkristin samfélög og um þá menn sem sömdu bækur Biblíunnar. Við náum helst til höfundanna eins og þeir koma fram í ritum sínum. Við reynum að gera okkur mynd af þeim með því að greina hvemig þeir beita orðum og smærri og stærri eindum til þess að koma máli sínu á framfæri við lesendur. Seymour Chatman3 4 hefur dregið upp líkan að þeim tjáskiptum sem fara fram milli höfundar og lesanda þegar texti er lesinn. Hann gerir greinarmun á raunverulegum höfundi (JReal Author), sögumanni (Narrator) og innbyggðum höfundi (Implied Author). Raunverulegi höfundurinn er maður af holdi og blóði sem stendur utan verksins og sem oft getur reynst erfitt að fá upplýsingar um, einkum ef hann hefur lifað fyrir mörgum öldum. Sögumaðurinn er röddin sem talar í textanum, hvort sem það er ein af sögupersónunum í frásögninni sem segir frá eða að hún stendur utan frásögunnar og greinir frá sem áhorfandi. Innbyggði höfundurinn er eigandi raddarinnar, sá sem notar sögumanninn, raðar efninu, beitir stílbrögðum og skírskotar til dýpri skilnings lesandans. Oft er lítill sem enginn munur á sögumanni og innbyggðum höfundi en stundum lætur innbyggður höfundur sögumann bregða á leik og koma fram í ólíkum gervum. Með þessum bókmenntagreiningum getum við séð hvemig höfundur gengur sjálfur inn í texta sinn og beitir honum til þess að hafa áhrif á lesendur. Við erum ef til vill vön að einblína á alla frásagnatexta sem sögulegar lýsingar á einhveiju, sem gerðist, og höldum jafnvel að sannleiksgildi textans falli og standi með því að rétt sé greint frá. En textar em miklu fjölbreyttari en svo að þeir fjalli um það eitt. Við þurfum að gera okkur grein fyrir muninum á tákni og tilvísunA Stafir og orð em aðeins prentsverta og hljóðsveiflur sem höfundur notar til þess að koma boðskap sínum til viðtakenda. Stærri eindir svo sem ljóð, málshættir, dæmisögur, frásögur og heil rit þjóna í raun sama tilgangi. Kennslubækur í ritlist frá þeim tímum er guðspjallamennimir vom að semja bækur sínar varpa einnig ljósi á sambandið milli höfundar og texta. Þar getum við séð hvemig stúdentum var beinlínis kennt að beita textaeindum, frásögnum og sögum til þess að hafa áhrif á lesendur og áheyrendur sína. Þessar kennslubækur ættu að geta hjálpað okkur til þess að komast nær höfundum Nýja testamentisins, aðferðum þeirra og 3 S. Chatman, Story and Discourse: Narrative Structure in Fiction and Film. (Ithaca, N.Y: Comell University Press, 1978); Jón Sveinbjömsson, „Ný viðhorf í Biblíurannsóknum," Tímarit Háskóla Islands 1,1,1986, bls., 40-48. 4 E. A. Nida et al., Style and Discourse, (Bible Society 1983) einkum 1. kaflinn, bls. 1 - 21. 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.