Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Page 67

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Page 67
Lestur og ritskýring Þátttakendur og samband þeirra innan textans og sjónarmið (e). Höfund og lesanda í textanum (sögumann og áheyranda sögumanns ) (f). Formgreiningu — stflbrigði (g). Röksemdafærsluna í frásögninni og atriði sem vekja spumingar — hnökra (h). 2. Höfundur — lesendur: a. Upplýsingar úr samtímaheimildum sem gætu varpað ljósi á það samfélag sem textinn varð til í. b. Upplýsingar um bókmenntaform og hlutverk þeirra í samfélaginu sem gætu varpað ljósi á tilurð textans og hvemig höfundur (innbyggður höfundur) beitir texta sínum til þess að hafa áhrif á lesandann (innbyggðan lesanda). c. Upplýsingar um upphaflega lesendur og samfélag þeirra sem byggja á félagslegum könnunum á nútímasamfélögum. Aðferðir félagsvísinda. í öðrum þætti reynum við að gera okkur grein fyrir því hvemig höfundur notar textann til þess að ná til og fá lesendur sína í samtal við sig með texta sínum. Við reynum að afla okkur allra upplýsinga sem tiltækar em um viðkomandi samfélög og lífsviðhorf þeirra bæði með því að leita í samtíma heimildir, gyðinglegar og hellenískar,54 og eins með því að styðjast við félagsfræðilegar kannanir á nútíma samfélögum og beita líkönum, sem þar hafa verið gerð, á hin fomu samfélög.55 Rannsóknir í félagsvísindum og bókmenntafræðum hafa opnað augu manna fyrir því hve vandasamt það er að ætla sér að lifa sig inn í fom samfélög, og jafnframt hafa þessar fræðigreinar veitt biblíufræðum ómetanlegan stuðning við rannsóknir á samfélögum Biblíunnar. 3. Textinn og við: a. Hvemig getum við nálgast textann þannig að við finnum að hann fjalli um lífsspumingar okkar? b. Hvemig getum við notað textann til samtals við aðra, fengið aðra til þess að glíma við hann með okkur? c. Hvemig getum við búið til nýja texta út frá textanum? d. Hvemig getum við kannað áhrifamátt íslensku þýðingar 54 Margar handbækur eru til um þessi efni, mætti t.d. nefna Theologisches Wörterbuch zum Neuen Testament í útg. G. Kittels og Reallexikon f. Antike und Christentum. Sjá nánar: S.B. Marrow, Basic Tools of Biblical Exegesis (Róm: Biblical Institute Press, 1976) bls 74-82. 55 J. H. Elliott, „Social-Scientific Criticism of the New Testament and its Social World: More on Method and Models,“ Semeia 35 (1986), bls. 1-33; O. C Edwards, Jr., „Sociology as a Tool for Interpreting the New Testament," Anglican Theological Review LXV(1983), bls. 431-448. 65
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.