Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Page 72
Jón Sveinbjömsson
gaumur gefinn hvað biblíurannsóknir hafa leitt í ljós um eðli frásagnanna.
Rannsóknir biblíufræðinga og guðfræðinga virðast harla óþekktar utan
þess hóps sem stundar þær. Jafnvel innan háskólasamfélagsins og meira að
segja meðal þeirra fræðimanna sem beita sömu eða svipuðum aðferðum
og guðfræðingar virðast guðfræðirannsóknir næstum óþekktar. Efalaust
eiga guðfræðingar nokkra sök á þessu og víst má gagnrýna marga hverja
fyrir að rækja ekki nægilega samtöl við aðrar háskólagreinar, en slík
umræða milli háskólagreina er nauðsynleg fyrir guðfræðina.
Ég vil ljúka þessum drögum með því að taka undir orðin í grein
Kneuppers um nauðsyn þess að gera hvem einstakling að gagnrýnum
lesanda. Eina leiðin til þess að blása lífi í biblíulestur og guðfræði er að
rækta og efla hæfileika hvers einstaklings að „lesa“ á gagnrýninn hátt.
Þetta hlýtur að vera megin viðfangsefni akademískrar guðfræði í nánu
samstarfi og samtali við aðrar fræðigreinar háskólasamfélagsins.
Summary
The paper begins with a discussion about the interrelationship of the
three main elements in the reading process: author, text, and reader. The
first relationship discussed is that between the author and his text, speci-
fically how the author uses the text to influence his readers. Secondly, the
relationship of the reader to the text — how the reader approaches the
text, by entering into the reading process — is taken up. Textbooks in
rhetoric from the first centuries of our era show us how students were
trained to involve their audiences in a reading process. These textbooks
are of great importance for the modem reader in approaching ancient
texts.
In the second part of the paper there is a proposal for a three-step
method for reading texts, based upon the discussion in the first part of the
paper: (1) First the text is studied in its literary context; (2) then the text
is studied in its historical and social context; (3) and finally an attempt is
made to discover the "universals" in the text which form the basis for
entering into the reading process.
In the third part, the role of the reader in modem society is
discussed, especially within the church and the university; and the
necessity for everyone to become a critical reader is stressed.
70