Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Side 74

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Side 74
Jónas Gíslason Þrjár spumingar verða lagðar til grundvallar hugleiðingum mínum í þessum efnurn: 1. Hvaða sjónarmið hafa ráðið mestu um mat okkar á atburðum og persónum íslenzkrar sögu? Eru þau sjónarmið rétt? 2. Hve traustur er grundvöllur þeirra meginkenninga, sem byggt hefur verið á í túlkun þjóðarsögunnar? Er þar byggt á óyggjandi söguleginn staðreyndum eða er gmndvöllurinn ótraustur? Hefur staðreyndum ef til vill verið hagrætt? 3. Er von til þess, að nýjar heimildir komi fram, er gætu varpað nýju ljósi á íslenzka þjóðarsögu? n Hvaða sjónarmið hafa ráðið mati okkar íslendinga á atburðum og persónum íslenzkrar sögu? Sumum kann að þykja þessi spuming óþörf, ef þeim fmnst hún þá ekki furðuleg; auðvitað hljóti menn að hafa rannsakað íslenzka sögu í þeim tilgangi einum að reyna að komast að því, hvemig sögu okkar hafi verið háttað, hvemig lífi menn hfðu á íslandi á fyrri öldum og hvers vegna menn bmgðust við eins og þeir gjörðu. Sannleikurinn er þó sá, að á aðra öld var íslenzk saga fyrst og fremst lesin og notuð í pólitískum tilgangi; íslenzkir forystumenn í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar leituðu í sögunni vopna til þess að beita gegn Dönum. Þess vegna vom menn og málefni liðinna alda einatt metin einhliða út frá því sjónarmiði, hvort þau hefðu orðið dönsku valdi á íslandi til eflingar eða óþurftar; þannig lögðu menn oft pólitískt mat 19. aldar á viðburði fyrri alda og lásu því annarlegar hugmyndir inn í marga atburði; menn vom jafnan taldir hafa látið pólitísk sjónarmið ráða afstöðu sinni. Auðvitað er þetta nánast sögufölsun, meðvituð eða ómeðvituð; þama er t.d. gengið út frá þeirri forsendu, að íslendingar á 13. öld, sem glötuðu sjálfstæði þjóðarinnar, hafi haft sömu skoðun á þjóðemi og sjálfstæði eins og menn 19. aldar, sem vom meir eða minna mótaðir af rómantískum viðhorfum. Ætti öllum að vera ljóst, hve fráleitt það er. Þótt þetta sé sagt, er þó alls ekki verið að kveða upp harðan áfellisdóm yfir þessari „sögufölsun“; eflaust var hún nauðsynleg og etv. óhjákvæmileg út frá hagnýtissjónarmiði samtímans og kom sennilega að góðum notum í sjálfstæðisbaráttunni á sínum tíma. Nú sýnist hins vegar vera kominn tími til þess að taka ofan anddönsku gleraugun, sem íslenzk þjóðarsaga hefúr verið lesin með um skeið; allt annað væri vottur um óbærilega minnimáttarkennd, sem við ættum að vera vaxin frá. Nú er það auðvitað staðreynd, að þáttur Dana í íslenzkri sögu er oft slæmur; það er alls ekki að ósekju, að þeir hafa haft misjafnt orð á sér hérlendis. Oft stafaði þetta af þekkingarleysi á íslenzkum aðstæðum; þeir höfðu lítinn skilning á sérstöðu íslands. En hitt er staðreynd, að almenn 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.