Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 104
Kristján Búason
í þessu yfirliti hefur aðeins verið stiklað á meginþáttum og mörgu
áhugaverðu sleppt. Nýjar aðferðir í hugvísindum og nýjar félagslegar
aðstæður vekja áhuga á áður lítt könnuðum þáttum og gefa ný sjónarhom.
Nýjar aðferðir, sem á síðustu áratugum hafa rutt sér til rúms í
biblíufræðum, m.a. fyrir áhrif formgerðarstefhu svo og málvísinda, bíða
síðari greinagerðar.
Eins og fram hefur komið þá hafa nýjatestamentisfræðin fyrst og
fremst verið stunduð af mótmælendum í Evrópu og Bandaríkjunum. En
eftir að Píus XII páfi gaf út 1943 yfirlýsingu um það, að niðurstöður í
ritskýringu væm ekki bindandi fyrir trúarsetningar, og hvatti til
hlutlægrar ritskýringar, tóku rómversk-kaþólskir guðfræðingar þátt í
þessum fræðum af afli. Framan af vom þeir þiggjendur í fræðunum, en
eiga í dag mikilvirka og viðurkennda fræðimenn á sviði
nýjatestamentisrannsókna. Það er óhjákvæmilegt, að frjálsar vísindalegar
rannsóknir í þessum efnum leiði til spuminga og umræðna um ýmsar
kenningar rómversk-kaþólsku kirkjunnar eins og hinnar evangelisku í
gegnum aldimar.
Þátttaka kristinna guðfræðinga í hinni almennu sannleiksleit hlýtur
að verða eðlilegur og sjáfsagður hluti í lífi kirkjunnar. Með því einu getur
hún haldið góðri samvizku í trú sinni.
(Erindi flutt á vegum Háskóla íslands í Ríkisútvarpið 5. maí 1986)
Ritskrá:
Auk rita, sem getið er í erindinu, var einkum notazt við eftirtaldar heimildir:
Aarseth, A, Hermeneutikens historie fram tíl ca 1900 í Kittang, A, Aarseth,
A (Red.), Hermeneutik og literatur. Bergen, Oslo, Tromsö, um 1979, s.
19-39.
Aland, K., Aland, B„ Der Text des Neuen Testaments. Einfiirung in die
wissenschaftlichen Ausgaben und in Theorie wie Praxis der modemen
Textkritik. Stuttgart 1982.
Brown, R.E., Hermeneutícs í The Jerome Biblical Commentary, Vol.II.
The New Testament and Topical Articles. Edited by J.A. Fitzmyer and
Raymond E. Brown. Englewood Cliffs, New Jersey 1968, ss. 605-623.
Conzelmann, H„ Jesus Christus í R.G.G. III. Tiibinger 3 1959, dlk. 619-
653.
Cross, F.L.(Ed.), The Oxford Dictíonary of the Christian Church. London
1963 (1958).
Ebeling, G„ Evangelische Evangelienauslegung. Eine Untersuchung zu
Luthers Hermeneutik [Forschungen zur Geschicte und Lehre des
Protestantismus, herausgegeben von Emst Wolf. Zehnte Reihe. Band 1].
Miinchen 1942.
Ebeling, G, Hermeneutik í R.G.G. III. Tubinger 3 1958, dlk. 242-262.
Elze, M„ Schriftauslegung IV. Christliche Schriftauslegung,
theologiegeschichtlich. A. Alte Kirche und Mittelalter, í R.G.G. V.
Tubinger 3 1961, dlk. 1520-28.
Fascher, E„ Typologie III. Auslegungsgeschichte í R.G.G. VI. Tubinger
3 1962, dlk. 1095-1098.
Galling, K. (Hrsg.), Die Religion in Geschichte und Gegenwart I - VI.
Handwörterbuch fiir Theologie und Religionswissenschaft. Dritte, völlig
102
J