Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 107

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 107
Þórir Kr. Þórðarson SPURNINGAR UM HEFÐ OG FRELSI í þessari ritgerð varpa ég fram nokkrum spumingum: 1. í hverju er samhengi hefðar í íslenskri kirkjusögu fólgið? Hvemig getur kirkjusagan hjálpað okkur að skilja „tímanna tákn“ í okkar samtíð? 2. Hvert er gildismat ungs fólks á íslandi á Kðandi stund? 3. Hvemig getur kirkjan og þjóðfélagið best þjónað þörfum ungs fólks? 4. Hvert er samband trúar og frelsis? 5. Hvemig er frelsið tjáð í guðsþjónustunni? 6. Hvemig er það tjáð í rýninni hugsun? 7. Hvemig leiðir frjáls rýni í biblíutúlkun fram merkingu? 8. Hvemig er frelsi tengt ábyrgð? Ekki er unnt að svara þessum spumingum innan ramma ritgerðarinnar, heldur er reynt að varpa ljósi á þær frá ýmsum hliðum. Ræðum nú þessar spumingar. I Kristnitaka og endurvakning Fyrir tæpum þúsund ámm var sungin messa á barmi Almannagjár. Þingheimur var klofinn, en þjóðin sameinaðist um einn sið. Eining þjóðarinnar hefur verið órofin síðan. Með þessari messu fluttist nýr veruleiki inn í vitund hinnar ungu íslensku þjóðar. íslendingar tengdust kristinni siðfágun, og gmndvöllur var lagður að siðferðisstyrk íslensku þjóðarinnar. Rætur þessa nýja vemleika em auðsæjar í elstu ritum íslenskum, útleggingum helgra texta (hómilíum), sem innihalda brot úr rimingunum. Em hinar elstu frá 12. öld. Þá ber að minna á Stjóm, hinar merku þýðingar fyrstu hluta ritningarinnar ásamt textum er skýrðu rás heimsins. Alþingi hefur í hyggju að minnast þúsund ára afmælis kristnitökunnar um næstu aldamót. Kristnitakan var forsenda þess að íslendingar gerðust bókmenntaþjóð, og er því vel sæmandi að það sé á sviði orðsins sem hennar verður minnst af Alþingi, aðþúsund ára afmælis kristnitökunnar verði minnst með því að hefja nýtt, fræðilegt „ritningaverk“, þýðingar helgra ritninga og skýringar við alþýðu hæfi. 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.