Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Side 109

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Side 109
Spumingar um hefð og firelsi einnig á tímum Guðbrands Þorlákssonar, vissi allur almenningur í Evrópu hvað var rétt og hvað rangt, hvað til heilla horfði og hvað til ógæfii. Hebresk og grísk viðhorf (en af þeim fæddist menning Vesturlanda) sameinuðust í kristindómnum og mótuðu viðhorf álfunnar. í tæknivæddum þjóðfélögum nútímans hefur almannaheill þurft að víkja fyrir baráttu hagsmunahópa fyrir bættum eiginhag og keppni við aðra hagsmunahópa, svo að staðið hefur hagþróun fyrir þrifum.2 En í hversu ríkum mæli mótast gildismat ungs fólks á íslandi af ofangreindum viðhorfum? Ekki er unnt að svara þeirri spumingu hér, en reynt verður að varpa ljósi á hana. Beygurinn Á meginlandi Evrópu hafa menn rannsakað þann beyg sem margt ungt fólk ber í brjósti fyrir framtíðinni. Telja menn að ótti gagnvart framtíðinni móti gildismatið. Margir bera tóm í hjarta, finnst framtíðin ekki bjóða upp á það sem vænst er, og sumir hópar ungs fólks hafa óbeit á efnishyggju samtíðarinnar eins og hún birtist í tækniþjóðfélaginu. En samt em þeir hlutfallslega fáir sem byggja viðhorf sín á kristnum eða kirkjulegum sjónarmiðum þótt frábitnir séu efnishyggju. Trú og kirkja eiga sér hlutfallslega fáa formælendur. Þetta á ef til vill að einhverju leyti við hér líka. Franskur blaðamaður kannaði viðhorf ungs fólks í Frakklandi og komst þannig að orði, að æskan hafnaði bæði Marx og Jesú. Ungt fólk í þessum löndum tengist sjaldnast á nokkum hátt trúarlegu eða kirkjulegu lífi. Og við spyrjum hvort hið sama eigi við um þúsundimar á Húsafellshátíðinni. Þeir sem um þetta rita taka eftir því að í nágrannalöndunum skortir ungt fólk oft viðmiðun í lífinu, það á sér ekki mælikvarða að mæla lífsgildin við. Og þá vill vonin doðna. Einn fræknasti sundkappi heims, ungur maður, Michael Gross að nafni, hefur sagt, að framtíðin sé vonlausasta ólán sem hugsast geti.3 — Talið er að það sé atvinnuleysisvofan og kjamorkuóttinn sem valdi mestu um slíka afstöðu. 2 Sbr. Þráin Eggertsson í „Þjóðfélagið er keðja og hver er öðrum háður. Þórir Kr. Þórðarson ræðir við deildarforseta viðskiptadeildar, Þráin Eggertsson prófessor“ í: Viðhorf og markmið. Samtöl um Háskóla Islands. Fylgir Árbók Háskóla Islands 1982- 84. Rvík 1986, bls. 14-20 (15). 3 Ekki gætir þessarar hugsunar einungis hjá æskunni. Einn kunnasti leikritahöfundur samtímans, Friedrich Diirrenmatt, kemst svo að orði (og virðist skoðun hans hljóta stoð í sjónvaipsfféttum dag hvem): „Heimurinn (og þar af leiðandi leiksviðið sem tákn um þennan heim) er í mínum huga eitthvað hrikalegt, ein benda af ólánum sem við verðum að sætta okkur við í stað þess að hefjast upp frammi fyrir henni. . . Gætum við bara staðið utan við heiminn, myndi hann ekki lengur ógna okkur... Sú skoðun Brechts að heimurinn sé slys, sem hann lýsir í „Die Strassenzene“ og rekur hvemig slysið varð, gætí orðið — og varð reyndar — kvejkjan að stórbrotinni leiklist.“ (Friedrich Diirrenmatt: Vandi leikhússins [1955]. Ámi Ibsen snaraði og stytti. í: Leikskrá Þjóðleikhússins, Rómúlus mikli, september 1987 (óblaðsíðusett). 107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.