Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Page 113

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Page 113
Spumingar um hefð og frelsi í áðumefndu viðtali við Hans Kiing, sem, eins og kunnugt er, er rómversk-kaþólskur, er það mál einmitt rætt hve atferli kirkjunnar um skipan embætta stangast á við hinn biblíulega boðskap og fyrirkomulag kirkjulegrar þjónustu á tímum Nýja testamentisins. í nýjustu bók sinni8 segir Kiing: „Ritningin veitir varla stoð hinni prestslegu-sakramentölu túlkun hins kirkjulega embættis er geri eðlislægan mun á því og hlutverki og stöðu hins óvígða manns.“9 Hér er um að ræða kenninguna um „hið almenna prestsdæmi“, þ.e. að sérhver skírður maður og kona sé prestur, vígð eða vígður í skíminni. Lútherska kirkjan leggur ríka áherslu á þessa kenningu, en það er aðallega á pappímum, síður í raun. Hið almenna prestsdæmi er biblíulegur vemleiki og viðurkennd kenning meðal kaþólskra guðfræðinga, en yfirvöld rómversku kirkjunnar streitast á móti, þau viðurkenna ekki einu sinni vígslu lútherskra presta og biskupa.10 Hér er um höfúðatriði að ræða sem taka þarf föstum tökum í okkar kirkju, ef hún á að ná tökum á verkefnum sínum meðal almennings.* 11 Hið heilaga prestsembætti er undirstöðuþáttur í starfi kirkjunnar. En kirkjuleg embætti em fleiri en prestsembættið eitt. Nefha mætti embætti félagslegrar þjónusm, sem svo er nefnt nú til dags. Fá kirkjuleg embætti em mikilvægari, ef dæma má eftir Nýja testamentinu og verkefnum kirkjunnar á líðandi stund.12 Kirkjan á að vera söfnuður þar sem frelsið er tjáð. Jafnvægi á að ríkja milli kennivalds og frelsis. Öll svið lífsins eiga að fá þar frjálsa tjáningu, þörfum fólks þarf að sinna samkvæmt þeirri breidd sem felst í verkefhum kirkjunnar og köllun, og allir skírðir meðlimir eiga þar sama aðgang að miskunn Guðs. Dýpri skilning þarf á félagslegu (,,safnaðarlegu“) eðli fagnaðarerindisins skv. ritningunum. 8 Theologie im Aufbruch, 1987. 9 „Die Schrift bietet kaum Anhalt fiir eine klerikal-sakramentale Interpretation des kirchlichen Amtes, das einen wesenhaften Unterschied zum Auftrag und Status des Nichtordinierten begriinden könnte.“ LM, s. 118. 10 Kiing, s.st. 11 Og þörfin er mikil á því að koma til móts við almenning með fræðslu og andlega uppbyggjandi efni, ef dæma skal eftir rannsókn Guðfræðistofnunar, sem getið er um í áðumefndri Kirkjuritsgrein. 12 .JFélagsleg þjónusta“ var rækt af djáknum, l.Tím. 3. Sama í Post. 6.1-6, þótt þar megi greina nýskipan embættisins (H.W. Beyer, Apostelgeschichte, ATD III, 1958, bls. 43-45). Lögð er áhersla á hið almenna prestsdæmi meðal kaþólskra fræðimanna, sjá Raymond E. Brown S.S., The Churches the Apostles Left Behind. New York: Paulist Press, 1984, bls. 80-81. 111
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.