Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 116

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Síða 116
Þórir Kr. Þórðarson John Bowden, hélt erindi í mai í fyrra á þingi um útgáfumál í London.17 Taldi hann útgáfu góðra bóka um kirkju og kristni verða æ erfiðari, mörg fyrirtæki sem slíka útgáfu stunduðu áður hefðu lagt upp laupana, og stóm útgáfufyrirtækin sem áður ráku deild trúarlegra bóka hefðu lagt hana niður. SCM Press, sem hann stýrir, stendur enn, og er það vegna þess að þeir fá í sinn hlut æ stærri hlut af „kökunni" er aðrir hætta. Ef við leiðum hugann að því hvemig kirkjan gæti náð betur til almennings og mótað þjóðlífið, em orð þessa fyrirlesara allrar athygli verð. Hann bendir á að bókin hafi að vísu látið nokkuð undan síga í samkeppninni við sjónvarp og vídeobönd, en hlutverk hennar sé enn sem fyrr mikilvægt. En ekki standi á sama til hverra bókin nái. Ekki sé allt undir því komið að bókin höfði til fjöldans. Hún beri þá fyrst ávöxt ef hún kemst í hendur þeirra sem em lestrarfúsir, hafa dálæti á bókum, em hugsandi fólk, — og ekki síst þeirra sem vegna starfa sinna og köllunar í lífinu em líklegir til þess að hafa áhrif á aðra. — Þá fyrst sé ástæða til þess að hafa áhyggjur, ef þeir sem em ábyrgir meðlimir kirkjunnar hætta að lesa bækur, gefast upp við það að kafa í sannindum trúarinnar eða brestur kjark til þess að koma auga á ný viðhorf til endumýjunar í andanum. Þá sé hætta á ferðum, segir hann, því þá breytist trúarskoðun manna í hugmyndafræði (ídeológíu) og lýtur efnahagslegum, pólítískum eða embættislegum hagsmiuium, en ekki hinu fijálsa fagnaðarerindi. Þá kemur fyrirlesarinn að höfuðatriði. Hann segir það einkenni kirkjunnar á vorum tímum að menn bresti kjark til þess að gera almenningi heiðarlega grein fyrir ýmsum staðreyndum kristinna fræða sem virðast kynnu við fyrstu sýn hættulegar trúnni eða líklegar til að valda efasemdum. Óttinn við rýnin vísindi Hér á Bowden við tregðu guðfræðinga kirkjunnar við að gefa almenningi ljósa mynd af vísindalegri rýni á sögu kirkjunnar, á tilurð ritninganna og lífi safnaðarins. Menn skorti djörfung (sbr. „Evangeliets Frimodighed“) til þess að gera fólki grein fyrir þessum hlutum án alls ótta við að það kynni að leiða til efahyggju að vita ýmislegt um raunveruleikann. Það ríkir hér á landi sem víða annars staðar þögn meðal guðfræðinga um niðurstöður rýninna biblíuvísinda um það með hvaða hætti biblíuritin urðu til í umhverfi sögulega skilyrtra aðstæðna, og það enda þótt þessi fræði, einmitt með því að sýna ritin í sögulegu ljósi upphafs síns og með því að svipta þau goðsagnakenndum dýrðarljóma gullinna taflna sem fallið hefðu af himnum ofan, hafi fært ritin nær sögulegu augnabliki hverrar samtíðar, gert þau mannleg, um leið og vimisburður þeirra er guðlegur. Þessi fræði hafa rutt veginn fyrir boðskap Biblíunnar að mannlegum og félagslegum spumingum samtímans. Ég sakna slíkrar umfjöllunar í íslenskum trúfræðiritum. En það er einmitt eigind hins guðlega Orðs að 17 Þýsk þýðing erindisins (eftir Úrsúlu Gassmann og Hans Weissgerber) birtist í LM 25, No. 9, september 1986, s. 411-414. 114
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.