Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Side 124
Þórir Kr. Þórðarson
ungmenna, og þjóðfélagslega velferð sem verandi á ábyrgð kirkjunnar.
Rannsókn ritninganna kennir okkur það.
Lokaorð
Fagnaðarerindið um Jesú Krist hefur hljómað meðal íslendinga í
hartnær þúsund ár. Það hefur lýst veginn í aldanna rás. Jafnt í lágreistum
torfbæjum sem í hátimbmðum kirkjum var það fólkinu líf og ljós, og er
enn. í kvöldbænum bamsins, í trúfræðslu imglingsins á fermingarstund, í
húslestmm og heimilisguðrækni, allt til hinstu þjónustu við gröfina, hefur
Orð fagnaðarerindisins linað þrautir, stutt einstæðinginn, huggað
syrgjendur og veitt þrótt heilbrigðum í baráttu lífsins.
Enn sem fyrr hljómar hið hjálpsamlega orð, í klukknahljómi, í
prédikun prestsins, í helgum söng safnaðarins og þjónustunni við
náungann. Enn sem fyrr er kiikjan — á helgri stimd, í guðrækni
heimilisins og þjónustu safhaðarins — það lífsmagn sem veitir leiðsögn,
gleði og trúnaðartraust, er menn ganga til fjölþættra starfa.
Gospel.Meginefni þessarar ritgerðar var flutt á Hólahátíð, Hólum í
Hjaltadal, 16. ágúst 1987. Þeir Sigurbjöm Einarsson biskup og Bjöm
Bjömsson prófessor ræddu við mig efnið og gáfu mér góðar bendingar,
sem ég þakka þeim.
Summary
This article, „Questions on Tradition and Freedom,“ written in the
style of 'popular' simplification, and focusing on the meaning of freedom,
discusses continuity in the cultural tradition in Iceland; the value systems
of youth; the relation between faith and freedom; how freedom is
expressed in worship; in critical thought and hermeneutical interpretation;
and the relation between faith and ethical responsibility. The emphasis is
on putting questions to the reader rather than on the practical solution of
problems outlined that have to do with the making real of the social and
cultural relevance of the Christian
122