Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Síða 12

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Síða 12
Herra Ólafur Skúlason biskup Islands En sé núna hugað að því, hvað deildin ætti best að gera til að miðla svo nem- um að vel megi gagna til hugsanlegrar framtíðarþjónustu í kirkjunni, mætti vit- anlega líka líta til þarfar um að hafa forystu í fjölmennum verkahring safnað- anna. Þeir tímar eru sem betur fer að baki - í það minnsta í hinum stærri söfnuð- um - að prestur sé einyrki án samstarfsfólks. Frekar er nú svo komið, að fjöl- margir vinna við hlið prests að safnaðarstarfinu og þá eðlilega undir hans stjóm á flestum sviðum, þótt enginn einræðisherra eigi hann að vera og megi ekki vera. Ég hef þess vegna lagt á það áherslu meðan ég hef gegnt embætti mínu, að kirkj- an og guðfræðideildin taki höndum saman við undirbúning prestsefna. Sé þó ekki litið til allra stúdenta í deildinni, heldur þeirra einna, sem ætla að leggja prestskap fyrir sig. Og er þá enn tekið tillit til þess, að guðfræðideildin er meira en prestaskóli einvörðungu. Og í samvinnu við guðfræðideildina hefur verið unnið að endurskipulagningu þeirra þátta, sem snúa að starfi prestsins að kandi- datsprófi loknu og hefjist þetta samstarf reyndar all miklu fyrr en gengið er til lokaprófs. Og vil ég ekki láta hjá líða að þakka forystumönnum guðfræðideildar og kennurum öllum fyrir þann skilning, sem þeir hafa sýnt á þörfum kirkjunnar fyrir sem færasta starfsmenn og sé ekki sjálfgefið, að námið miðist við það eitt, að próf séu tekin, heldur að horft sé fram á leiðina, eftir að tekist hefur verið á við hið fjölbreytta prestsstarf. Og þegar ég þakka þetta sérstaklega, þykir mér þó einnig rétt að fleiri þátta sé getið, þegar Þjóðkirkjan fagnar með guðfræðideildinni á merkum tímamótum. í eðlilegri viðurkenningu á því, að fræðsla í guðfræði miðar ekki að því einu að undirbúa prestsefni, hefur deildin í góðri samvinnu við kirkjuna staðið fyrir leik- mannafræðslu, bæði hér í Reykjavík og í nokkrum mæli úti á landi. Leikmanna- skólinn hefur notið sívaxandi vinsælda, svo að þeir sem hann sækja hafa lagt á sig töluvert erfiði og langar ferðir til að missa ekki af tímum. Þetta tel ég ekki lít- ils virði, þar sem kirkjan má aldrei vera eða virðast vera þröng prestakirkja, held- ur er hún kirkja allra landsmanna og þar með öllum opin og reiðurbúin í senn til að fræða og uppfræða um leið og hún þjónar. Og er þá starfað í sannri hlýðni við fyrirmæli Jesú um að kenna og miðla svo sem þegið er, og er í raun aldrei lokið, hvorki með skírnarfræðslu né undirbúningi fermingar. Fullorðinsfræðsla er kirkjunni nauðsynleg og ekki síst vegna þess, að þeir njóta, sem eftir leita og er því verið að mæta ákveðinni og jákvæðri þörf. Hinn þriðja þátt langar mig einnig til að nefna, þegar kirkjan þakkar guð- fræðideildinni. Fyrir nokkrum árum skipaði ég sérstaka nefnd, sem skyldi huga að menntun og störfum djákna. Ein af tillögum nefndarinnar var að leita eftir samvinnu við guðfræðideild. Þessu var tekið opnum örmum og ekki aðeins af guðfræðideildinni, heldur voru undirtektar þær sömu hjá öðrum deildum háskól- ans og dyggilega stutt af rektor og háskólaráði. Hafa nú þegar margir djáknar 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.