Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Blaðsíða 161

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Blaðsíða 161
Guðfrœði og biblíuþýðing komið að þýðingarvinnunni (tilreiðslu textans) jafnvel þótt þeir hafi ekki lært grísku. Mk 10.46-52 1981: 46Þeir komu til Jeríkó. Og þegar hann fór út úr borginni ásamt lærisveinum sínum og miklum mannfjölda, sat þar við veginn Bartímeus, sonur Tímeusar, blindur beiningamaður. 47Þegar hann heyrði, að þar færi Jesús frá Nasaret, tók hann að hrópa: „Sonur Davíðs, Jesús, miskunna þú mér!“ 48Margir höstuðu á hann, að hann þegði, en hann hrópaði því meir: „Sonur Davíðs, miskunna þú mér!“ 45Jesús nam staðar og sagði: „Kallið á hann.“ Þeir kalla á blinda manninn og segja við hann: „Vertu hughraustur, statt upp, hann kallar á þig.“ “Hann kastaði frá sér yfirhöfn sinni, spratt á fætur og kom til Jesú. 5lJesús spurði hann: „Hvað vilt þú, að ég gjöri fyrir þig?“ Blindi maðurinn svaraði honum: „Rabbúní, að ég fái aftur sjón.“ 52Jesús sagði við hann: „Far þú, trú þín hefur bjargað þér.“ Jafnskjótt fékk hann sjónina og fylgdi honum á ferðinni. 1912:460g þeir koma til Jerikó. Og þegar hann fór út úr Jeríkó og lærisveinar hans og mikill mannfjöldi, sat Bartímeus, sonur Tímeusar, blindur beiningamaður við veginn. 47Og er hann heyrði, að það væri Jesús frá Nazaret, tók hann að hrópa og segja: Davíðs sonur, Jesú, misk- unna þú mér! 480g margir höstuðu á hann, til þess að hann skyldi þegja, en hann hrópaði því meir: Davíðs sonur, miskunna þú mér! 490g Jesús nam staðar og sagði: Kallið á hann. Og þeir kalla á blinda manninn og segja við hann: Vertu hughraustur, stattu upp, hann kallar á þig. 50En hann kastaði frá sér yfirhöfn sinni, stökk á fætur og kom til Jesú. 510g Jesús ávarpaði hann og sagði: Hvað viltu að eg gjöri fyrir þig? Og blindi maðurinn sagði við hann: Rabbúní, það, að eg fái aftur sjón mína. 52En Jesús sagði við hann: Far þú leiðar þinnar, trú þfn hefir gjört þig heilan. Og jafnskjótt fékk hann aftur sjónina og fylgdi honum áleiðis. 1859:46Nú komu þeir til Jerikóborgar. Þegar hann fór þaðan, fylgdu honum lærisveinar hans og mikill fjöldi fólks. Þá sat Bartímeus Tímausson hinn blindi við veginn og beiddist ölmusu. 47Þegar hann heyrði, að Jesús naðverski færi þar hjá, kallaði hann hátt og mælti: „Jesús, niðji Davíðs, miskuna þú mér!“ 48Margir skipuðu honum þá að þegja, en hann kallaði þess hærra, og sagði: „Niðji Davíðs, miskuna þú mér!“ 49Þá nam Jesús staðar, og lét kalla á hann; þeir gjörðu svo og mæltu: „Vertu vongóður, stattu upp, hann kallar á þig“. 50Hann kastaði þá yfirhöfn sinni, stóð á fætur og kom til Jesú. 51Jesús mælti: „Hvað viltu að eg gjöri við þig?“ Hinn blindi mælti: „Meistari! það, að eg fái sjón mína“. 52Jesús mælti: „Far þú leiðar þinnar, þín trú hefir hjálpað þér“. Strax fékk hann aftur sjón sína, og fylgdi honum á ferðinni. 1540: Þeir komu og til Jeríkó. Og að honum burtfaranda úr Jeríkó og hans lærisveinum og miklum öðrum fólksfjölda, sat Bartímeus, blindur son Tímei, við veginn og beiddi. Og er hann heyrði að það var Jesús af Nasaret, tók hann til að kalla og sagði: Jesús sonur Davíðs, miskunna þú mér. Og margir átöldu hann að hann þegði, en hann kallaði þá miklu meir: Sonur Davíðs, miskunna þú mér. Jesús stóð við og bauð að kalla á hann. Þeir kölluðu og á hinn blinda, segj- andi til hans: Vertu með góðum hug, statt upp, hann kallar þig. Og hann snaraði sinni yfirhöfn af sér, stóð upp og kom til Jesú. Jesús svaraði og sagði til hans: Hvað viltu að eg skuli gjöra þér? En hinn blindi sagði honum: Rabbúní, það eg sæi. Jesús sagði þá til hans: Gakk héðan, þfn trúa gjörði þig hólpinn. Og strax þá sá hanr. og fylgdi honum eftir upp á veginn. Ef við berum saman textana frá 1912 og 1981 þá eru það einkum tengingarnar sem eru frábrugðnar. I þýðingunni frá 1912 eru allar tengingar gríska textans 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.