Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Side 190

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Side 190
Gunnlaugur A. Jónsson stórt hlutverk og gengur sem rauður þráður í gegnum myndina.38 Þessi mynd hef- ur einnig notið mikilla vinsælda hér á landi.39 í upphafi þessarar listrænu og fallegu kvikmyndar syngur söngkona fallegt lag við sálm 23 eftir hið kunna tékkneska tónskáld Antonin Dvorak (1841-1904) og í lok hennar hefur dreng- hnokkinn Kolja, aðalpersóna myndarinnar, yfir orð sálmsins. Þannig myndar sálmurinn ramma um kvikmyndina og kemur raunar oftar við sögu í henni. Því er eðlilegt að sú spuming vakni hvort boðskapur myndarinnar sé ekki með einhverjum hætti tengdur S1 23. Ég hef lesið mikið af erlendri um- fjöllun kvikmyndagagnrýnenda um myndina, en hvergi fundið að menn velti þessari spumingu fyrir sér og kemur það óneitanlega á óvart. Sérhver áhorfandi hlýtur þó að sjá hversu nálægð dauðans er fyrirferðarmikið stef í myndinni og er þar augljóslega tengt við ljóðlínuna „þótt ég fari um dauð- ans skugga dal“ úr sálminum. Sögusviðið er Tékkóslóvakía um það leyti sem þjóðin er að losna undan yfirráðum Sovétmanna og lýkur myndinni á flauelsbylt- ingunni svonefndu. Sterkasta atriði myndarinnar er lokaatriðið þegar Kolja litli er á leið heim til Rússlands á nýjan leik, út í óvissuna, og hefur þá yfir sálm 23 á tékknesku. Sálmurinn var það fyrsta sem hann hafði lært í því máli, svo oft hafði hann verið viðstaddur útfarir þegar sálmurinn var sunginn og spilaður af hinum nýja pabba hans. Þessi lok myndarinnar sannfæra áhorfandann um að allt muni fara vel og hann heldur heim sáttur. Guðfræðingur hlýtur líka að spyrja sig þeirr- ar spurningar hvort ekki megi greina exodus-stefið í myndinni í sögusviðinu þar sem um er að ræða kúgaða þjóð sem er að losna úr ánauð. Jóhanna Þráinsdóttir, stud. theol. og þýðandi myndarinnar á íslensku, hefur að mínu mati prýðilega sýnt fram á það í grein sinni um myndina þar sem hún kemst meðal annars þannig að orði: I tékknesku kvikmyndinni Kolja má segja að 23. sálmur sé notaður til að innramma tvenns 38 Jóhanna Þráinsdóttir, stud. theol., þýddi texta myndarinnar á íslensku. Hún flutti einnig mjög áhugavert erindi um myndina í námskeiði um áhrifasögu Saltarans síðastliðið vor og er erindi hennar væntanlegt í næsta hefti Orðsins. Rits Félags guðfrceðinema (1998). Lengst hefur farið lítið fyrir markvissri könnun á notkun biblíulegra stefja í kvikmyndum. A því hefur nýverið orðið ánægjuleg breyting með útgáfu tveggja rita eftir Larry J. Kreizter, ritanna Tlie New Testament in Fiction and Film. Sheffield Academic Press 19993 og The Old Testament in Fiction and Film. Sheffield Academic Press 1994. Um kvikmyndir, trú og kirkju, sjá ennfrem- ur Martin Ammon og Eckart Gottwald (útg.), Kino und Kirche im Dialog, Göttingen, Ziirich 1996 og Margaret R. Miles, Seeing and Believing. Religion and Values in the Movies, Boston 1996. 39 Til gamans vitna ég hér í umsögn Björns Bjamasonar menntamálaráðherra um myndina sem hann setti inn á heimasíðu sína 6. apríl 1997: „Það er svo margt sagt með skemmtilegum og einföldum hætti að með ólíkindum er. Að geta með þessum einstæða hætti til dæmis brugðið upp andrúmsloftinu í kringum hrun sovéska heimsyfirráðakerfisins er snilldarverk." 188
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.