Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Síða 215

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Síða 215
Yfirlit yfir sögu lúthersrannsókna alltaf að málum og setur varnagla gagnvart ýmsum þáttum í kenningu hans t.d. gagnvart kenningu Lúthers um hinn bundna vilja. Það gefur að skilja að rétttrúnaðurinn hafði fyrst og fremst áhuga á guðfræði Lúthers en ekki á persónu hans. Hinn gamli Lúther og guðfræði hans er mæli- kvarðinn. Ritverk hans eru lesin sem ein samstæð heild og allri þróun í hugsun Lúthers ýtt til hliðar. Af því leiðir að spennan sem ríkir á milli kenningar hins unga og hins gamla Lúthers er ekki virt sem skyldi. Hinn ungi Lúther er alfarið túlkaður í ljósi hins gamla. Óhætt er að fullyrða að persóna Lúthers er rétttrúnað- inum aukaatriði og hverfur alfarið á bak við boðskap siðbótarmannsins. En rétt- trúnaðurinn var langt frá því að vera einungis bergmál kenninga Lúthers, enda er fjölbreytileiki hans og hinar frjóu kristfræðilegu deilur23 innan rétttrúnaðarins óhugsandi ef um „bókstafstrú“ á Lúther hefði verið að ræða. Deilur rétttrúnaðar- ins við rómversk-kaþólska og vingltrúarmenn ollu því að kenningin um innblást- ur ritningarinnar skipaði stóran sess í ritum fulltrúa hans. Kenningin um bókstaf- legan innblástur Ritningarinnar er þó ekki kjarni réttrúnaðarins, né er sá fordóm- ur réttur að hann sé eitt dautt kenningarkerfi, eins og sést best á fulltrúum hans á íslandi, þeim Hallgrími Péturssyni og Jóni Vídalín. Heittrúarstefnan eða píetisminn Píetisminn einkennist af harðri gagnrýni á hinar „dauðu“ kenningar rétttrúnaðar- ins. Fulltrúar hans höfnuðu einhliða áherslu rétttrúnaðarins á kenningar kristn- innar, er þeir álitu kæfa persónulega trú einstaklingsins og spilla hinu éinlæga samfélagi hins trúaða við Jesú Krist. Samkvæmt píetismanum ber mun fremur að leggja áherslu á hið innra líf og ræktun þess. Píetisminn endurvekur þannig dul- úðina og sækir mikið af sínum trúaráhérslum í trúardulúð Jóhanns Arndt.24Með áherslu sinni virkja fulltrúar píetismans að vissu leyti trúarstrauma og helgra- mannasögur miðalda. Áhugi píetismans beinist því að persónu Lúthers og hans innri trúarbaráttu, sem er greinilegust hjá hinum unga Lúther. Philipp Jacob Spener (1635-1705) sem oft er kallaður faðir píetismans25 áleit Lúther fyrst og fremst vera mann trúarinnar. Allt lífsstarf Lúthers metur Spener í ljósi eftirfylgdarinnar við Krist. Samkvæmt Spener leiða deilur Lúthers við Róm og síðar vingltrúarmenn til baráttu fyrir réttri kenningu. Þessar deilur ollu því að áherslan á helgunina víkur fyrir kenningunni. Þungamiðjan í guðfræði Speners er allt önnur en rétttrúnaðarins. Réttlætingarkenningin víkur hér fyrir kenning- unni um helgunina og eftirfylgdina við Krist og kristsfræðin útþynnist. Þessi þró- un er greinilegri hjá lærisveinum hans. Afturhvarf einstaklingsins til trúar er gert 23 Elert: Morphologie des Luthertums Bd.II, 215-223. 24 Wallmann: Der Pietismus, 17-24. 25 Bók hans Pia Desideria, sem kom út árið 1675 geymir í raun stefnuskrá píetismans. 213
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.