Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Side 201

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1998, Side 201
Islensk biblíumálshefð legar í þeim skilningi að inntak tiltekins texta er fœrt í íslenskan búning og oftar en ekki verður naumast séð að um þýðingu sé að rœða. Þýðingar siðskiptamanna eru hins vegar beinar eða nánast orðréttar enda vakti fyrir þýðendum að koma guðsorði sem nákvœmast til skila. Afleiðing þýðingarstefnu siðskiptamanna varð m. a. sú að þýðingar þeirra leyna ekki uppruna sínum, orðaröð er oft út- lenskuleg og mikið er um tökuþýðingar. Að þessu leyti er mikill munur á elstu textum og biblíutextum siðskiptamanna. Stfll siðskiptamanna á Biblíunni hélst í stórum dráttum óbreyttur nœstu 250 árin, frá Guðbrandsbiblíu (1584) til Viðeyj- arbiblíu (1841), en með rómantísku stefnunni urðu margþœttar breytingar á ís- lensku þjóðlífi og afstöðu manna. Þjóðemiskennd efldist og vakning varð um málrœkt og málfarsleg efni og þessa má glöggt sjá stað í Viðeyjarbiblíu sem tek- ur fyrri biblíuútgáfum um margt fram. Til að gefa nokkra hugmynd um mismun biblíutexta frá ólíkum tímabilum skulu sýnd þrjú textabrot. Dœmin eru tilgreind í aldursröð og innan sviga er getið heimildar eða biblíuútgáfu: (1) (Job 2, 4): Sá þykir eldurinn heitastur, er á sjálfum liggur (Hóm 144). Húð fyrir húð og allt hvað maðurinn hefur til þá gefur hann fyrir sitt líf (GÞ). húð fyrir húð, og allt hvað maðurinn á það gefur hann fyrir sitt líf (Víð). Húð er yfir húð, og allt, sem maðurinn á, gefur hann fyrir líf sitt (1912). Nœr er skinnið en skyrtan, og fyrir líf sitt gefur maðurinn allt sem hann á (1981). (2) (1. Sam 17, 43fí): Hvort em eg hundur er þú smásveinn gengur í mót mér sem þú œtlir að lurka mig. Sest hann þá niður og tók að bölva Davíð í sínum gœskulausum guðum. Og enn seg- ir hann svo: Kom hingað ef þú þorir og man eg skjótt gefa hröfnum hrœ þín og skógardýrum. Davíð svaraði: Þú er kominn í mót mér með alvœpni en eg em víst vopnlaus sem þú sagðir því að ekki er mitt traust undir herklœðum heldur treystumst eg í nafni drottins allsherjar og í krafti guðs Gyðinga lýðs, hverja er þú hefir heims[k]lega hœtt í dag (Stj 464). Hvert em eg hundur að þú kemur með einn staf í móti mér? Og hann bölvaði Davíð í sínum goðum og sagði til hans. Kom til mín, eg skal þitt hold gefa fuglum loftsins og dýrum jarðar. En Davíð svaraði: Þú kemur í móti mér með sverð, spjót og skjöld, en eg kem í móti þér í drottins Zebaoths nafni, hver að er guð ísraels hers, þann þú hefur spottað (GÞ). er eg þá hundur, að þú kemur á móti mér með staf? og Filisteinn formœlti Davíð við sinn guð. Og Filisteinn mœlti við Davíð: kom þú til mín, svo eg gefi fuglum himins og dýrum merkurinnar (villu dýrum) þitt hold! Og Davíð sagði til Filisteans: þú kemur á móti mér með sverð og spjót og lensu; en eg kem á móti þér í nafni Drottins allsheijar, Guðs Israels fylkinga, sem þú hefir gjört háðung að (Við). Er eg þá hundur, að þú kemur á móti mér með staf? Og Filistinn formœlti Davíð við guð sinn. Og Filistinn mœlti við Davíð: Kom þú til mín, svo að ég gefi fuglum loftsins og dýrum merkurinnar hold þitt. Og Davíð sagði við Filistann: Þú kemur á móti mér með sverð og lensu og spjót, en eg kem á móti þér í nafni Jahve hersveitanna, Guðs herfylkinga ísraels, sem þú hefir smánað (1912). [Bin ich denn ein Hund, das du mit Stecken zu mir kompst: Und fluchet dem David bey seinem Gott, und sprach zu David. Kom her zu mir, ich wil dein fleisch geben den Vogeln unter dem Himel, und den Thieren auff dem felde. David aber sprach zu dem Philister. Du kompst zu mir mit schwert, spies und schilt. Ich aber kome zu dir im Namen des Herren Zebaoth des Gottes des zeugs Israel, die du gehönet hast (Luth)]. (3) (1. Kor 15, 27): allir hlutir eru undir orpnir honum (Leif 158). Því að honum hefir hann alla hluti undir sína fœtur gefið (OG). því allt hefir hann undir hans fœtur lagt (Við). því að allt hefir hann lagt undir fœtur honum (1912). 199
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.