Jökull


Jökull - 01.12.1984, Side 98

Jökull - 01.12.1984, Side 98
Richey, J. E. 1939: The dykes of Scotland. Trans. Edin. Geol. Soc. 13: 393—435. Roberts, J. L. 1982: Introduction to Geological Maps and Structures. Pergamon, Oxford, 332 pp. Saemundsson, K. 1979: Outline of the geology of Iceland. Jökull 29: 7—28. Sigurdsson, H. 1967: Dykes, fractures and folds in the basalt plateau of western Iceland. In: S. Björnsson (Ed.). Iceland and Mid-Ocean Ridges. Soc. Sci. Islandica, Rit 38: 162—169. Thoroddsen, Th. 1906: Island. Grundriss der Geographie und Geologie. Petermanns Mitt., Erganzungsh. 152 und 153, 358 pp. Walker, G. P. L. 1959: Geology of the Reydar- fjördur area, eastern Iceland. O. J. Geol. Soc. London 114:367—393. Walker, G. P. L. 1960: Zeolite zones and dike distribution in relation to the structure of the basalts of eastern Iceland. J. Geol. 68: 515— 527. Walker, G. P. L. 1974: The structure of eastern Iceland. In: L. Kristjánsson (Ed.). Geodyna- mics of Iceland and the North Atlantic Area. D. Reidel, Dordrecht, pp. 177—188. Manuscript accepted 15 Jan 1984. Ágrip BERGGANGARÁ SUÐURHLUTA VESTFJARÐA Ágúst Guðmundsson Menntaskólanum við Sund Um 400 gangar á sunnanverðum Vestfjörðum (mynd 1) voru kannaðir í 15 sniðum (mynd 2). Um 94% ganganna víkja minna en 10° frá lóð- réttu (mynd 3 og 4). Þrjár meginstefnur ganga eru á rannsóknarsvæðunum, en um 57% gang- anna hafa stefnu milli N50°A og A (myndir 5-7). Meðalþykkt ganganna er 4.3 m (mynd 8), en meðalþykktin í einstökum sniðum er frá 5.5 m niður í 2.2 m (mynd 9). Hlutfall lengdar og breiddar 12 ganga sem auðvelt var að rekja á loftmyndum er frá um 300 til um 1500 (tafla 2). Ellefu sáust enda upp á við í lóðréttu sniði (mynd 12), en enginn gangur sást tengjast hraunlagi, það er að segja, enginn gangur fannst sem örugglega hafði fætt af sér hraunlag. Gangarnir eru flestir margfaldir í þeim skiln- ingi að þeir eru gerðið úr mörgum, samsíða stuðlaröðum. Stuðlaraðirnir eru oft um 1 m á þykkt, og geta verið yfir 20 slíkar í einum gangi. Sú tilgáta er sett fram til skýringar á stuðlaröðun- um að hver gangur myndist í einu eða fleiri kvikuhlaupum (mynd 19). Kvikan í hverju kviku- hlaupi myndar tvær stuðlaraðir þegar hún kólnar. Þannig myndast gangur sem telur 12 stuðlaraðir í sex kvikuhlaupum. Sýnt er fram á að tíminn milli kvikuhlaupa er nokkur hundruð dagar, sem er sambærilegt við tímann milli kvikuhlaupa í Kröflu. Gliðnun lands vegna ganganna er mest um 17%, og þá miðað við gliðnun fyrir hverja 185 m. Heildargliðnun í nokkurra kílómetra löngum sniðum (mynd 2) er hins vegar ekki nema 5—6%, að meðaltali. Meðalhalli 68 siggengja á rann- sóknarsvæðinu er um 69°. Lóðrétt færsla um sig- gengin er 0,5-25,0 m (mynd 16), að meðaltali 5,3 m. Engir gangar sáust sitja í venjulegum sig- gengjum, það er, siggengjum sem halla 60°—70°. Hins vegar virtust hraunlögin lóðrétt hliðruð um 18 ganga. Þessir 18 gangar eru nær lóðréttir og mun skýringin á sýndarhliðruninni, sem er um 3 m að meðaltali, vera sú að gangarnir skera hraun- lögin undir minna en 90° horni (mynd 18). Sú tilgáta er sett fram að lítill togstyrkur hraunlag- anna valdi því að auðveldara sé fyrir gangana að opna eigin, lóðréttar, sprungur, heldur en að brjótast upp eftir hallandi siggengjum sem þeir kunna að mæta á leið sinni í átt að yfirborði. Allir gangarnir eru úr basalti, sömu gerðar og það sem finnst í hraunlögunum sem gangarnir skera. Samanburður við Berufjörð og Breiðdal á Austfjörðum sýnir að þunnir gangar eru hlutfalls- lega algengari á Vestfjörðum þótt meðalþykktin sé svipuð á báðum stöðum. Einnig eru siggengi algengari á Vestfjörðum og lóðrétta færslan um þau er að meðaltali stærri en hjá siggengjum á Austfjörðum. Loks má nefna að gangaþyrping- arnar á Austfjörðum eru mun afmarkaðri og skýrari en á Vestfjörðum, sem ræðst sennilega af því að Austfirðir eru meira rofnir en Vestfirðir. 96 JÖKULL 34. ÁR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.