Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1984, Qupperneq 155

Jökull - 01.12.1984, Qupperneq 155
og myrkurs tókst ekki að ná miði (Morgunblaðið, 283. tbl.). 5. desember Um kl. 5 síðdegis urðu menn á Skútustöðum varir við bjarma í suðri, sem þeir töldu víst að stafaði af eldgosi. Stefna á bjarmann var rétt vestan við Sellandafjall (Morgunblaðið, 285. tbl.). Á Glettinganesi varð öskufall svo sá á sauð- fé (Veðiirfarsbók, 1933). 6. desember Um kvöldið þann 6. sást bjarmi á lofti frá Akureyri í suðaustri yfir Garðsárdal. Fyrst varð vart við bjarmann um kl. 16.45 og síðan öðru hvoru allt fram til kl. 10 um kvöldið. Bjarminn teygði sig upp á himininn en datt svo niður á milli. Þegar hann varð sem mestur, sást hann yfir öllu fjallinu, sem lokar Garðsárdal að sunnan (Morgunblaðið, 287. tbl., Nýja Dagblaðið, 37. tbl.). 7. -8. desember Að kvöldi þess 7. sá Jón bóndi Oddsson í Lunansholti á Landi greinilegan bjarma, sem hann taldi geta stafað af eldgosi. Jón ásamt Har- aldi bónda í Næfurholti fór út um kl. 1 um nóttina til að huga betur að þessu fyrirbæri. Þeir sáu þá greinilega eldbjarma. Eldbjarminn eða strókarnir hækkuðu og lækkuðu á víxl og var mið á þá frá Lunansholti milli Valahnúks og Valafells. Morg- uninn eftir urðu þeir félagar enn varir við bjarma en töldu hann vera eilítið norðar en þá um nótt- ina (Morgunblaðið, 287. tbl., Nýja Dagblaðið, 37. tbl.). Um þetta sama leyti bárust fregnir frá Húsavík, að þaðan hafi sést bjarmi í suðri er hækkaði og lækkaði „sem gos væri“. Stefna frá Húsavík var lítið eitt vestar en hásuður (Morgunblaðið, 287. tbl.). 21. desember Frá Mýri í Bárðardal sá margt fólk eldbjarma klukkan að ganga 9 um kvöldið í stefnu á norðan- verð Dyngjufjöll. Eitt sinn virtist fólkinu að reykjarmökkur sæist (Morgunblaðið, 299. tbl.). Vart verður þetta talið til eldgosa heldur mun ljósagangurinn stafa af eldingaveðri, en þá um kvöldið og nóttina gekk yfir suðvestan ofsaveður, en þá er gjarnan eldingaveður á Suðurlandi þótt þeirra sé eigi getið þennan dag í Veðurfarsbók (1933) frá því svæði. Var þetta eldgos eða eitthvað annað? Menn kunna ef til vill að véfengja, að þetta hafi í rauninni verið eldgos heldur loftsýnir, einkum eldingar og þess háttar. Gegn þessu mælir þrennt. 1. Sumar þessar sýnir, þ. e. eldstólpar og gos- mekkir, verða ekki útskýrðar nema sem eldgos. 2. Þessar sýnir sáust víða að og virtust ávallt vera á sama svæði. 3. Sýnir þessar sáust í nokkuð langan tíma, nær 10 daga, og mælir það eindregið gegn því að þetta eigi sér veðurfræðilegar skýringar ein- göngu. Veður var breytilegt þessa daga (Veðr- áttan 1933). 28,—30. nóvember var suðaustan og sunnan átt um allt land í fyrstu en svo snérist áttin í suðvest- an hvassviðri sem hélst tvo síðustu daga mánaðar- ins. Engar tilkynningar um þrumur eða eldingar bárust þó til Veðurstofunnar. 1.—2. desember var oftast suðaustan og sunnan rok og rigning á vestanverðu landinu og þann 2. desember gerði sinnan veður um miðbik Norður- lands en það stóð stutt. 3. —10. desember. Sunnanátt og hlýindi — nokkuð vindasamt og vatnsveður á Vesturlandi, en austanlands og norðan var öndvegistíð. Fyrir umbrotin í Grímsvötnum um mánaðar- mótin maí-júní 1983 höfðu menn ekki orðið varir við eldgos í Grímsvötunum án þess að hlaup fylgdu. Helgi Björnsson (1974) taldi að gosum þurfi alls ekki alltaf að fylgja hlaup. Leitin að gosstöðvum Ofangreindar gosfregnir vöktu nokkra athygli á sínum tíma. Steinþór Sigurðsson, kennari við Menntaskólann á Akureyri, brá við skjótt og fór hinn 1. desember austur í Þingeyjarsýslu og kom í Víðiker þá um kvöldið. Daginn eftir (þ. 2. des.) lagði hann upp, ásamt tveimur fylgdarmönnum frá Víðikeri, suður á öræfi. Fyrsta daginn héldu ferðalangarnir upp í Öxnadal og var vindur nokk- uð hvass af suðri en skyggni dágott. Þeir töldu sig ekki sjá neitt til eldanna nema hvað eitt sinn hafi brugðið fyrir bjarma í suðri er þeir voru staddir í dalverpi, en ekki gátu þeir áttað sig á stefnunni. Annan daginn (þ. 3. des.) gengu þeir upp á öldu fyrir suðaustan Öxnadal og höfðu góða útsýn. Veður var hið besta og sáu þeir yfir öll öræfin frá Trölladyngju austur að Þríhyrningi og þaðan allt JÖKULL 34. ÁR 153
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.