Jökull


Jökull - 01.12.1985, Síða 107

Jökull - 01.12.1985, Síða 107
Norðan við Þórðarhyrnu. Það örlar á gosmekki í baksýn og kolsvört Háabungan gægist yfir sjóndeildarhringinn. Lydía Pálsdóttir situr á sleðanum. Til vinstri er Jóhann- es Askelsson eða Sveinn Einarsson. (Ljósm. Guðmund- ur Einarsson). þau segja) ná gosstrókar u.þ.b. 1000 metra hæð. Þau komast svo nálægt brún Grímsfjalls að þau sjá gosið koma úr þremur gígum; mest gufubólstra og gjósku- stróka, gjarnan skáhallt upp fyrir stöllótta barma sprengiopanna. Svo hörfa þau til vesturs vegna gosgufu og gjóskufalls, alveg þar til fer að lækka bratt af Gríms- fjalli. Þá er gosið nokkuð á hlið við þau og bærilegra. Mest gýs úr vestasta gígnum. Vindur snérist hægt til austurs þennan dag og gerði að verkum að leiðangursmenn ákváðu að snúa aftur að farangrinum sunnan við Háubungu. Dagleiðin varð geysilöng og óveðursblika í austurloftinu. SNÖRP ÓVEÐURSHRYÐJA 14. og 15. apríl létu fjórmenningarnir fyrirberast í tjaldi í um 1600 metra hæð. Mikið hvassviðri og fannkoma færði tjaldið í kaf en það væsti ekki um fólkið. Allar ferðir út fóru menn í línu, enda ekki stætt í verstu hríðar- og gjóskuhryðjunum, sem sópuðu jökul- inn. 16. apríl grófu þau farangur og sleða úr fönn og héldu suðvestur af í Djúpárbotna. Virtist þá enn rjúka úr Grímsvötnum, líkt og áður. Urðu fagnaðarfundir með leiðangursmönnum og byggðafólki og góð var víst veislan í Djúpárbotnum. EFTIRMÁLI - GOSSTÖÐVAR FRÁ 1910? Grímsvatnaleiðangur þeirra Guðmundar og félaga varð til gagns. Jóhannes Áskelsson hóf þar sínar rann- sóknir, gjóskusýni fengust, unnt var að athuga goshætti og ferðin ýtti undir fleiri jökialeiðangra. Athyglisverð- ustu atriðin í frásögn Guðmundar Einarssonar (og að hluta til í dagbók Lýdíu Pálsdóttur) varða gosstöðvarnar nærri Þórðarhyrnu. Lítill vafi leikur á því að hluti gos- stöðvanna í Vatnajökli 1902-1904 var suðaustan við Þórðarhyrnu (aðalgoshrinan 28.-29. maí 1903?). Lýs- ing Guðmundar á sprungum í hálfhring, svörtum klett- um í börmum sigsins og fleiru sýna að þarna hefur gosið nýlega og kemur lega gosstöðvanna vel heim við miðin er birtast í „Vötnin stríð“ (Sigurður Þórarinsson, 1974). Einnig mun hafa gosið í Grímsvötnum á þessu árabili og jafnvel norðan þeirra (Haukur Jóhannesson, 1983). Svæðið, sem lýst er milli Geirvartna og Þórðarhyrnu, er líka greinilegar gosstöðvar og það ekki mjög gamlar, því enn sést í vikurdyngjur og vatn. Er nærtækast að álykta að þarna séu gosstöðvarnar frá árinu 1910. Haukur Jóhannesson telur að gosið hafi hafist í Síðu- jökli (Haukur Jóhannesson, 1983), en Sigurður Þórar- insson segir eldsumbrotin líklega hafa verið mjög vestar- lega í Vatnajökli (Sigurður Þórarinsson, 1974). Hann fer eftir miði frá Orustustöðum í Vestur-Skaftafells- sýslu, en þaðan sást gosið „austanhallt við Seljalands- fjall“ (Dalsfjall á kortum). Sýndist Sigurði slík lína liggja um 8 km vestan við Pálsfjall. Lítið þarf að hnika henni, vegna nálægðar bæjarins við fjallið, til að hún falli mun austar, um Geirvörtur og þá umrætt svæði. Nefnir Sigurður að nokkur vöxtur hafi komið í Skeiðará og Súlu um líkt leyti en telur það ekki hafa stafað af eldsumbrotum. Svo gæti þó verið að fengnum upplýs- Kort af vesturhluta Vatnajökuls. Leið leiðangursmanna er merkt á kortið ásamt eldstöðvum sem nefndar eru í greininni. JÖKULL 35. ÁR 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.