Jökull


Jökull - 01.12.1985, Side 148

Jökull - 01.12.1985, Side 148
Trausti (í frakka og með hatt) við þyngd- armœlingar á Skóla- vörðuhœð í Reykjavík, 1950. til í fleiru en einu gosi, en einnig hafa athuganir annarra á efnabreytingum sem orðið hafa við móbergsmyndun- ina leitt líkur að því að a.m.k. sum fjöll sem talin hafa verið mynduð undir jökli séu í raun mynduð í sjó. Trausti reiknaði út að á síðasta ísaskeiði hafi miðhluti íslands sigið um 350 m. Nýlegar rannsóknir benda þó eindregið til þess að dýpi á almennt kvikulag undir landinu sé mun minna en Trausti reiknaði með. Því er líklegt að þunn og margbrotin skorpa gosbeltanna hafi sigið mun meira en 350 m undan jökulfarginu, og að í því vatni eða þeim sjó sem lá yfir gosbeltunum í lok síðasta ísaskeiðs hafi yngstu móbergsfjöllin myndast. Landrisið í gosbeltunum hafi síðan lyft fjöllunum í þá hæð sem þau eru nú í. Landrekskenningin. Trausti var á tímabili fylgjandi landreki í einhverri mynd og skrifaði til dæmis grein um vesturfærslu Grænlands. Síðar snérist hann gegn kenn- ingunni og benti m.a. á þau mótrök að út frá sam- anlagðri þykkt ganga og samanlagðri þykkt þeirra hraunlaga sem þeir fæða af sér (með hliðsjón af rann- sóknum á íslandi) hlyti að myndast land langs eftir úthafshryggjunum, ef gliðnun um þá væri vegna ganga- innskota. Slíkt land er ekki til staðar og því ályktaði Trausti að lítið sem ekkert rek væri um þessa hryggi. Rök Trausta áttu fyrst og fremst við um gömlu land- reks- eða botnskriðskenninguna, en síður við þá plötu- kenningu sem flestir aðhyllast í dag. Auk þess er fremur auðvelt að sneiða hjá þessum rökum og ávallt varasamt að leggja mikið upp úr neikvæðum gögnum, þ.e. því sem ekki finnst. Trausti setti í síðari ritum sínum fram nokkur önnur rök, einkum að því er varðaði gliðnun á íslandi, en flest byggja þau á umdeilanlegum túlkunum eða neikvæðum gögnum. Þótt rök Trausta gegn plötu- kenningunni væru þannig ekki afgerandi, á hún vissu- lega við mörg vandamál að etja. Nægir þar að nefna að um orsakir plötuskriðs eru menn litlu nær en þegar Wegener setti sína kenningu fram fyrir meira en 70 árum. Þrátt fyrir ýmsa annmarka er plötukenningin óum- deilanlega ríkjandi kenning í dag. Einfaldleiki hennar og þar með skýringargildi hefur að vísu minnkað með árunum, en samt verður því ekki á móti mælt að hún er enn skásta heildarkenningin í jarðfræði. Saga vísind- anna sýnir að menn falla ekki frá meiriháttar kenning- 146 JÖKULL 35. ÁR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.