Jón á Bægisá - 01.09.2003, Síða 61

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Síða 61
Þýðingar á tslenskum markaði 2001 flestum hinum. Meirihluti viðmælenda okkar hugleiddi ekki gæði þýðing- ar nema hún væri áberandi léleg, og staðfesti þetta það sem þýðendurnir höfðu staðhæft; að mesta hól sem þýðendur fá er algjör þögn. Flestir voru meðvitaðir hvort um þýðingu væri að ræða, en fæstir virtust taka eftir hver þýðandi verksins væri. Eins og sagði hér að ofan lögðum við upp í þennan hluta verkefnisins með fastmótaðar hugmyndir. Sumar þeirra hafa verið staðfestar og öðrum hafnað. Mest kom okkur á óvart hversu lítið var um ásteytingarsteina og togstreitu milli mismunandi þátta í útgáfuferli þýðingar. Þó virtust við- mælendur okkar allir mjög meðvitaðir um þau málefni sem við snertum á. Eins höfðum við búist við að þýðandinn héldi dauðahaldi í frumtextann og trúmennsku við höfundinn, en komumst þess í stað að því að hérlend- ir þýðendur hafa kastað af sér hlekkjum Schleiermachers og hvetja þess í stað til skapandi þýðinga. Leikhúsþýðingar í þessum hluta rannsóknarinnar voru tekin viðtöl við forsvarsmenn opin- beru leikhúsanna, Stefán Baldursson Þjóðleikhússtjóra og Melkorku Teklu Ólafsdóttur dramatúrg, ásamt Hafliða Arngrímssyni og Magnúsi Þór Þor- bergssyni, dramatúrgum Borgarleikhússins. Einnig var rætt við Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóra Leikfélags íslands sem rekur Iðnó og Loft- kastalann. Viðtöl voru tekin við leikhúsþýðendurna Arna Ibsen, Kristján Arnason, Kristján Þórð Hrafnsson, Hallgrím Helgason og Ingibjörgu Har- aldsdóttur. Ennfremur var stuttlega rætt við aðra þá er koma að þýðinga- ferlinu og ber þá helst að minnast á Friðrik Friðriksson leikara og Rúnar Guðbrandsson leikstjóra. Sérstaða leikhúsþýðinga virtist að dómi viðmælenda okkar helst liggja í því að þýðingin - eða textinn - er flutt á sviðinu fyrir áhorfendur og þarf því að ná samstundis til áhorfenda því ekkert ráðrúm gefst til að fletta til baka eða staldra við og íhuga merkinguna; það sem liggur ekki samstund- is í augum uppi er áhorfendum glatað. Einnig ber að íhuga að þýðingin, eða textinn, er einungis hluti verksins í heild og því getur þýðandinn ekki breytt út af eða staðfært án þess að íhuga áhrif þess á verkið í heild. Þess vegna er mikilvægt að þýðendurnir hafi víðtækan skilning á starfi leikhúss- ins og ef til vill reynslu af leikhússtarfi. Þýðingarferlið hefst í raun strax við val á leikritum til sýninga. Hjá Leik- félagi íslands er valið í höndum leikhússtjóra en í Þjóðleikhúsinu er skip- uð fimm manna verkefnavalsnefnd með tveimur leikurum, leikstjóra, dramatúrg og leikhússtjóra. Verkefni eru valin með alla hluta uppsetning- arinnar í huga. Magnús Geir, sem ferðast um Evrópu og skoðar leikrit í á ,j3ay/i>r}, - Þegar stríð að stríðinu verður 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.